Mývatn Open var haldið í gær og var það stórknapinn Mette Manseth á Braga frá Hólum sem sigraði A flokk í tölti með 8,38, þá sigraði Nikolína Ósk Rúnarsdóttir B flokk í tölti á meistaranum Laufa frá Kollaleiru með 7,88 og svo var það Stefán Birgir Stefánsson og Blakkur frá Árgerði sem sigruðu skeiðið á 8,42 sek.
Tölt A
1. Mette Manseth / Bragi frá Hólum 8,38
2. Baldvin Ari Guðlaugsson / Örn frá Grímshúsum 8,00
3. Hans Kjerúlf / Júpiter frá Egilstaðarbæ 7,88
4. Jón Gíslason / Stinpill frá Kálfhóli 7,75
5. Bjarni Jónasson / Komma Garði 7,50
Tölt B
1. Nikolína Ósk Rúnarsdóttir / Laufi frá Kollaleiru 7,88
2. Ragnhildur Haraldsdóttir / Ægir frá Móbergi 7,63
3. Kristján Sigtryggsson / Garri frá Hellulandi 6,88
4. Tryggvi Höskuldsson / Amor frá Enni 6,63
5. Inga Kristín Sigurgeirsdóttir / Flaumur frá Miðsitju 6,38
Skeið
1. Blakkur frá Árgerði / Stefán Birgir Stefánsson 8,42 sek.
2. Jonny frá Hala / Svavar Hreiðarsson 8,49 sek.
3. Týr Akureyri / Atli Sigfússon 8,52 sek.