Blair tilbúinn að beita nýjum aðferðum 27. mars 2007 22:36 MYND/AFP Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, varaði við því í dag að ef að bresku sjóliðarnir, sem Íranar tóku fasta á föstudaginn, yrðu ekki látnir lausir bráðlega væri hann tilbúinn að beita öðrum aðferðum en viðræðum. Bretar sögðu í gær að þeir myndu brátt sýna sönnunargögn sem tækju af allan vafa um hvar sjóliðarnir hefðu verið staddir. Íranar fullyrða að vel sé farið með sjóliðana 15 en neita jafnframt að segja hvar þeir eru niðurkomnir. Íranar hafa einnig neitað að útiloka þann möguleika að mennirnir 15 verði sóttir til saka fyrir að hafa verið í óleyfi á írönsku hafsvæði. Talsmaður Blairs sagði að Blair myndi ekki reka íranska diplómata frá Bretlandi eða beita hernaðaraðgerðum heldur myndu þeir einfaldlega sýna sönnunargögnin og krefjast lausnar sjóliðanna. Hins vegar gæti það haft slæm áhrif á sambúð Írans og Íraks og deilur á milli þeirra gætu magnast ef sannað þykir að Íranar hafi verið á írösku hafsvæði. Sumir óttast að örlög sjóliðanna 15 eigi eftir að velta á kjarnorkudeilu vesturveldanna og Írana sem og ásökunum Bandaríkjamanna um að Íranar sjái uppreisnarmönnum í Írak fyrir vopnum. Bandaríkjamenn settu í dag á fót sína stærstu heræfingu í Persaflóanum síðan ráðist var inn í Írak árið 2003. Herflugvélar tóku sig á loft af flugmóðurskipum sem þar eru og líktu eftir sprengjuárásum rétt fyrir utan strönd Írans. Bandaríski herinn fullyrðir þó að þessi sýning á hernaðarlegri getu þeirra tengist ekkert handtöku sjóliðanna. Erlent Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, varaði við því í dag að ef að bresku sjóliðarnir, sem Íranar tóku fasta á föstudaginn, yrðu ekki látnir lausir bráðlega væri hann tilbúinn að beita öðrum aðferðum en viðræðum. Bretar sögðu í gær að þeir myndu brátt sýna sönnunargögn sem tækju af allan vafa um hvar sjóliðarnir hefðu verið staddir. Íranar fullyrða að vel sé farið með sjóliðana 15 en neita jafnframt að segja hvar þeir eru niðurkomnir. Íranar hafa einnig neitað að útiloka þann möguleika að mennirnir 15 verði sóttir til saka fyrir að hafa verið í óleyfi á írönsku hafsvæði. Talsmaður Blairs sagði að Blair myndi ekki reka íranska diplómata frá Bretlandi eða beita hernaðaraðgerðum heldur myndu þeir einfaldlega sýna sönnunargögnin og krefjast lausnar sjóliðanna. Hins vegar gæti það haft slæm áhrif á sambúð Írans og Íraks og deilur á milli þeirra gætu magnast ef sannað þykir að Íranar hafi verið á írösku hafsvæði. Sumir óttast að örlög sjóliðanna 15 eigi eftir að velta á kjarnorkudeilu vesturveldanna og Írana sem og ásökunum Bandaríkjamanna um að Íranar sjái uppreisnarmönnum í Írak fyrir vopnum. Bandaríkjamenn settu í dag á fót sína stærstu heræfingu í Persaflóanum síðan ráðist var inn í Írak árið 2003. Herflugvélar tóku sig á loft af flugmóðurskipum sem þar eru og líktu eftir sprengjuárásum rétt fyrir utan strönd Írans. Bandaríski herinn fullyrðir þó að þessi sýning á hernaðarlegri getu þeirra tengist ekkert handtöku sjóliðanna.
Erlent Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira