Auðveldur sigur Liverpool á PSV 3. apríl 2007 20:31 Peter Crouch og Dirk Kuyt fagna hér marki þess fyrrnefnda í kvöld NordicPhotos/GettyImages Liverpool er komið með annan fótinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir fádæma öruggan 3-0 útisigur á hollenska liðinu PSV Eindhoven í kvöld. Steven Gerrard, John Arne Riise og Peter Crouch skoruðu mörk enska liðsins og var sigurinn aldrei í hættu. Síðari leikur liðanna á Anfield ætti því að vera formsatriði fyrir Liverpool eftir þennan frábæra sigur í kvöld. Steven Gerrard kom Liverpool á bragðið í leiknum og varð um leið markahæsti leikmaður félagsins í Meistaradeildinni. Hann skoraði með laglegum skalla eftir frábæra fyrirgjöf frá bakverðinum Steve Finnan. Vörn heimamanna var slök og svaf á verðinum þegar John Arne Riise sendi einn af sínum frægu þrumufleygum í markið í upphafi síðari hálfleiksins. Steve Finnan var svo aftur á ferðinni á 63. mínútu þegar hann lagði upp annað flott skallamark fyrir Peter Crouch. Það eina neikvæða sem segja má um leikinn af hálfu Liverpool var að Fabio Aurelio var borinn meiddur af velli sárþjáður og útlit fyrir að hann hafi jafnvel slitið hásin. PSV Eindhoven 0 - 3 Liverpool Steven Gerrard (27) John Arne Riise (49) Peter Crouch (63) PSV: Gomes, Kromkamp (Feher 68), Da Costa, Simons, Salcido, Mendez (Kluivert 51), Vayrynen, Cocu, Culina, Farfan (Sun 46), Tardelli. Ónotaðir varamenn: Moens, Addo, Marcellis.Gul spjöld: Kluivert, Feher.Skot (á mark): 9 (1)Brot: 15Hornspyrnur: 2Með bolta: 53%Rangstöður: 5Varin skot: 2 Liverpool: Reina, Finnan, Carragher, Agger, Riise (Zenden 65), Gerrard, Mascherano, Alonso, Aurelio (Gonzalez 75), Crouch (Pennant 85), Kuyt. Ónotaðir varamenn: Dudek, Arbeloa, Hyypia, Bellamy.Gul spjöld: Mascherano, Kuyt.Mörk Liverpool: Gerrard 27, Riise 49, Crouch 63.Skot (á mark): 12 (4)Brot: 14Hornspyrnur: 2Með bolta: 47%Rangstöður: 2Varin skot: 1 Áhorfendur: 36,500Dómari: Bertrand Layec (Frakklandi). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Liverpool er komið með annan fótinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir fádæma öruggan 3-0 útisigur á hollenska liðinu PSV Eindhoven í kvöld. Steven Gerrard, John Arne Riise og Peter Crouch skoruðu mörk enska liðsins og var sigurinn aldrei í hættu. Síðari leikur liðanna á Anfield ætti því að vera formsatriði fyrir Liverpool eftir þennan frábæra sigur í kvöld. Steven Gerrard kom Liverpool á bragðið í leiknum og varð um leið markahæsti leikmaður félagsins í Meistaradeildinni. Hann skoraði með laglegum skalla eftir frábæra fyrirgjöf frá bakverðinum Steve Finnan. Vörn heimamanna var slök og svaf á verðinum þegar John Arne Riise sendi einn af sínum frægu þrumufleygum í markið í upphafi síðari hálfleiksins. Steve Finnan var svo aftur á ferðinni á 63. mínútu þegar hann lagði upp annað flott skallamark fyrir Peter Crouch. Það eina neikvæða sem segja má um leikinn af hálfu Liverpool var að Fabio Aurelio var borinn meiddur af velli sárþjáður og útlit fyrir að hann hafi jafnvel slitið hásin. PSV Eindhoven 0 - 3 Liverpool Steven Gerrard (27) John Arne Riise (49) Peter Crouch (63) PSV: Gomes, Kromkamp (Feher 68), Da Costa, Simons, Salcido, Mendez (Kluivert 51), Vayrynen, Cocu, Culina, Farfan (Sun 46), Tardelli. Ónotaðir varamenn: Moens, Addo, Marcellis.Gul spjöld: Kluivert, Feher.Skot (á mark): 9 (1)Brot: 15Hornspyrnur: 2Með bolta: 53%Rangstöður: 5Varin skot: 2 Liverpool: Reina, Finnan, Carragher, Agger, Riise (Zenden 65), Gerrard, Mascherano, Alonso, Aurelio (Gonzalez 75), Crouch (Pennant 85), Kuyt. Ónotaðir varamenn: Dudek, Arbeloa, Hyypia, Bellamy.Gul spjöld: Mascherano, Kuyt.Mörk Liverpool: Gerrard 27, Riise 49, Crouch 63.Skot (á mark): 12 (4)Brot: 14Hornspyrnur: 2Með bolta: 47%Rangstöður: 2Varin skot: 1 Áhorfendur: 36,500Dómari: Bertrand Layec (Frakklandi).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira