Giggs: Vonbrigði ef við vinnum ekki Meistaradeildina 4. apríl 2007 15:09 Giggs spilar sinn 705. leik fyrir Manchester United í Róm í kvöld NordicPhotos/GettyImages Vængmaðurinn Ryan Giggs hjá Manchester United segir að allt annað en að vinna Meistaradeildina í ár yrðu vonbrigði fyrir félagið. Giggs er einn sigursælasti knattspyrnumaður í sögu Manchester United og vill ólmur bæta enn einum titlinum í safnið í vor. "Ég vil endilega vinna annan Evróputitil með félaginu," sagði Giggs, sem var í liðinu sem vann þrennuna frægu árið 1999. "Við erum búnir að koma okkur í aðstöðu til að vinna þrjá titla í ár og vonandi næ ég í annan Evrópumeistaratitil. Þó vissulega séu ungir leikmenn í liðinu núna, er þar góð blanda yngri og reyndari leikmanna sem að mínu mati hafa alla burði til að sigra í keppnininni. Það er þó ekki nóg að vera efnilegur og maður sannar sig ekki nema með því að vinna titla," sagði Giggs. United spilaði síðast á Ítalíu í Meistaradeildinni árið 2005 en þá tapaði liðið fyrir Milan. Giggs telur liðið í dag sterkara og reynslunni ríkari og segir að Alex Ferugson spili stórt hlutverk í að halda öllum á tánum. "Við erum með betra lið núna en við vorum með 2005 og við höfum sýnt það í vetur að við getum náð hagstæðum úrslitum bæði með því að spila vel og með því að berjast og vinna nauma sigra. Hungur knattspyrnustjórans hefur mikið með það að gera hvernig andinn er í mannsskapnum og hungur hans hefur nuddast á alla í liðinu - yngri sem eldri." Leikur Roma og Manchester United í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar verður sýndur beint á Sýn í kvöld klukkan 18:30. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Sjá meira
Vængmaðurinn Ryan Giggs hjá Manchester United segir að allt annað en að vinna Meistaradeildina í ár yrðu vonbrigði fyrir félagið. Giggs er einn sigursælasti knattspyrnumaður í sögu Manchester United og vill ólmur bæta enn einum titlinum í safnið í vor. "Ég vil endilega vinna annan Evróputitil með félaginu," sagði Giggs, sem var í liðinu sem vann þrennuna frægu árið 1999. "Við erum búnir að koma okkur í aðstöðu til að vinna þrjá titla í ár og vonandi næ ég í annan Evrópumeistaratitil. Þó vissulega séu ungir leikmenn í liðinu núna, er þar góð blanda yngri og reyndari leikmanna sem að mínu mati hafa alla burði til að sigra í keppnininni. Það er þó ekki nóg að vera efnilegur og maður sannar sig ekki nema með því að vinna titla," sagði Giggs. United spilaði síðast á Ítalíu í Meistaradeildinni árið 2005 en þá tapaði liðið fyrir Milan. Giggs telur liðið í dag sterkara og reynslunni ríkari og segir að Alex Ferugson spili stórt hlutverk í að halda öllum á tánum. "Við erum með betra lið núna en við vorum með 2005 og við höfum sýnt það í vetur að við getum náð hagstæðum úrslitum bæði með því að spila vel og með því að berjast og vinna nauma sigra. Hungur knattspyrnustjórans hefur mikið með það að gera hvernig andinn er í mannsskapnum og hungur hans hefur nuddast á alla í liðinu - yngri sem eldri." Leikur Roma og Manchester United í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar verður sýndur beint á Sýn í kvöld klukkan 18:30.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Sjá meira