Dallas tryggði sér toppsætið í NBA 10. apríl 2007 13:35 Dallas verður með heimavallarréttinn í gegn um alla úrslitakeppnina líkt og í fyrra AFP Dallas Mavericks tryggði sér í nótt heimavallarréttinn alla úrslitakeppnina þegar liðið lagði LA Clippers á heimavelli 96-86. Með sigrinum varð ljóst að ekkert lið getur náð Dallas í deildarkeppninni. Detroit tryggði sér sjötta tímabilið í röð með 50 sigrum og þá læddist Golden State í áttunda sæti Vesturdeildarinnar með auðveldum sigri á Utah. Dallas vann í nótt 64. leik sinn í deildarkeppninni með sigri á Clippers. Dirk Nowitzki skoraði 26 stig fyrir Dallas en Corey Maggette setti 24 fyrir Clippers. Detroit lagði New York á útivelli 91-83 þar sem Chauncey Billups skoraði 22 stig fyrir Detroit en þeir Eddy Curry og Nate Robinson skoruðu 24 stig hvor fyrir New York. Orlando er enn í 8. sæti Austurdeildarinnar eftir auðveldan sigur á Milwaukee 117-94. Hedo Turkoglu skoraði 25 stig fyrir Orlando en Ersan Ilyasova skoraði 18 stig fyrir meiðslum hrjáð lið Milwaukee. Toronto vann fjórða sigurinn í röð með því að skella Minnesota á útivelli 111-100. Anthony Parker skoraði 24 stig fyrir Toronto en Ricky Davis skoraði 28 stig fyrir Minnesota. San Antonio lagði Portland 112-96. Tony Parker skoraði 30 stig fyrir San Antonio en Jarrett Jack og Jamaal Magloire skoruðu 19 hvor fyrir Portland. Denver vann sjötta leikinn í röð þegar liðið lagði LA Lakers 115-111 á heimavelli. Carmelo Anthony skoraði 33 stig fyrir Denver og Marcus Camby hirti 22 fráköst. Kobe Bryant skoraði 23 stig og gaf 10 stoðsendingar hjá Lakers. Houston lagði Seattle 95-90 þar sem Yao Ming skoraði 31 stig fyrir Houston og Rashard Lewis skoraði 20 stig fyrir Seattle og skaust um leið upp fyrir Shawn Kemp sem fjórði stigahæsti leikmaður í sögu Seattle. Á sama tíma tapaði Utah enn einum leiknum og því er Houston nú komið með oddaleikinn í yfirvofandi einvígi liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Utah steinlá fyrir Golden State 126-102 og hefur liðinu fatast illa flugið fyrir úrslitakeppnina. Stephen Jackson skoraði 28 stig fyrir Golden State - sem er fyrir vikið komið í áttunda sætið í Vesturdeildinni. Nýliðinn Ronnie Brewer skoraði 21 stig fyrir Utah. NBA Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Sjá meira
Dallas Mavericks tryggði sér í nótt heimavallarréttinn alla úrslitakeppnina þegar liðið lagði LA Clippers á heimavelli 96-86. Með sigrinum varð ljóst að ekkert lið getur náð Dallas í deildarkeppninni. Detroit tryggði sér sjötta tímabilið í röð með 50 sigrum og þá læddist Golden State í áttunda sæti Vesturdeildarinnar með auðveldum sigri á Utah. Dallas vann í nótt 64. leik sinn í deildarkeppninni með sigri á Clippers. Dirk Nowitzki skoraði 26 stig fyrir Dallas en Corey Maggette setti 24 fyrir Clippers. Detroit lagði New York á útivelli 91-83 þar sem Chauncey Billups skoraði 22 stig fyrir Detroit en þeir Eddy Curry og Nate Robinson skoruðu 24 stig hvor fyrir New York. Orlando er enn í 8. sæti Austurdeildarinnar eftir auðveldan sigur á Milwaukee 117-94. Hedo Turkoglu skoraði 25 stig fyrir Orlando en Ersan Ilyasova skoraði 18 stig fyrir meiðslum hrjáð lið Milwaukee. Toronto vann fjórða sigurinn í röð með því að skella Minnesota á útivelli 111-100. Anthony Parker skoraði 24 stig fyrir Toronto en Ricky Davis skoraði 28 stig fyrir Minnesota. San Antonio lagði Portland 112-96. Tony Parker skoraði 30 stig fyrir San Antonio en Jarrett Jack og Jamaal Magloire skoruðu 19 hvor fyrir Portland. Denver vann sjötta leikinn í röð þegar liðið lagði LA Lakers 115-111 á heimavelli. Carmelo Anthony skoraði 33 stig fyrir Denver og Marcus Camby hirti 22 fráköst. Kobe Bryant skoraði 23 stig og gaf 10 stoðsendingar hjá Lakers. Houston lagði Seattle 95-90 þar sem Yao Ming skoraði 31 stig fyrir Houston og Rashard Lewis skoraði 20 stig fyrir Seattle og skaust um leið upp fyrir Shawn Kemp sem fjórði stigahæsti leikmaður í sögu Seattle. Á sama tíma tapaði Utah enn einum leiknum og því er Houston nú komið með oddaleikinn í yfirvofandi einvígi liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Utah steinlá fyrir Golden State 126-102 og hefur liðinu fatast illa flugið fyrir úrslitakeppnina. Stephen Jackson skoraði 28 stig fyrir Golden State - sem er fyrir vikið komið í áttunda sætið í Vesturdeildinni. Nýliðinn Ronnie Brewer skoraði 21 stig fyrir Utah.
NBA Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Sjá meira