Detroit hirti efsta sæti Austurdeildar 12. apríl 2007 13:38 NordicPhotos/GettyImages Detroit Pistons tryggði sér í nótt efsta sæti Austurdeildarinnar í NBA og verður liðið því með heimavallarrétt alla leið í úrslitin. Miami tryggði sér sigur í Suðaustur deildinni með sigri á Washington. Detroit lagði Orlando 104-99. Chauncey Billups skoraði 28 stig fyrir Detroit en Grant Hill var með 22 stig hjá Orlando. Miami lagði Washington 85-82 þar sem Antoine Walker skoraði 19 stig en Brendan Haywood skoraði 14 stig og hirti 10 fráköst fyrir Washington. Dallas setti félagsmet með 30. útisigrinum í röð þegar liðið skellti Minnesota auðveldlega 105-88. Þetta var 65. sigur Dallas í vetur og hefur liðið þegar tryggt sér besta árangurinn í allri deildinni. Philadelphia lagði Boston 102-94, Indiana á veika von um sæti í úrslitakeppnini eftir 104-98 sigur á Milwaukee og San Antonio lagði Sacramento 109-100. Utah tapaði fimmta leiknum í röð þegar það lá heima fyrir Denver 115-106, Phoenix vann auðveldan sigur á Seattle 109-91 og Houston lagði Portland 99-95. AUSTURDEILD: ATLANTIC 1. y-TOR 45-33 2. NJN 37-40 3. PHI 33-45 4. NYK 32-46 5. BOS 23-55 SOUTHEAST 1. y-MIA 43-36 2. x-WAS 39-39 3. ORL 36-42 4. CHA 32-47 5. ATL 29-49 CENTRAL 1. z-DET 51-27 2. x-CHI 47-32 3. x-CLE 46-32 4. IND 35-43 5. MIL 26-52VESTURDEILD: NORTHWEST 1. y-UTH 48-30 2. x-DEN 42-36 3. MIN 32-46 4. POR 31-47 5. SEA 31-48 SOUTHWEST 1. z-DAL 65-13 2. x-SAS 57-21 3. x-HOU 50-29 4. NOR 37-41 5. MEM 19-60 PACIFIC 1. y-PHO 59-19 2. LAL 40-38 3. GSW 38-40 4. LAC 37-40 5. SAC 32-46 NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Sjá meira
Detroit Pistons tryggði sér í nótt efsta sæti Austurdeildarinnar í NBA og verður liðið því með heimavallarrétt alla leið í úrslitin. Miami tryggði sér sigur í Suðaustur deildinni með sigri á Washington. Detroit lagði Orlando 104-99. Chauncey Billups skoraði 28 stig fyrir Detroit en Grant Hill var með 22 stig hjá Orlando. Miami lagði Washington 85-82 þar sem Antoine Walker skoraði 19 stig en Brendan Haywood skoraði 14 stig og hirti 10 fráköst fyrir Washington. Dallas setti félagsmet með 30. útisigrinum í röð þegar liðið skellti Minnesota auðveldlega 105-88. Þetta var 65. sigur Dallas í vetur og hefur liðið þegar tryggt sér besta árangurinn í allri deildinni. Philadelphia lagði Boston 102-94, Indiana á veika von um sæti í úrslitakeppnini eftir 104-98 sigur á Milwaukee og San Antonio lagði Sacramento 109-100. Utah tapaði fimmta leiknum í röð þegar það lá heima fyrir Denver 115-106, Phoenix vann auðveldan sigur á Seattle 109-91 og Houston lagði Portland 99-95. AUSTURDEILD: ATLANTIC 1. y-TOR 45-33 2. NJN 37-40 3. PHI 33-45 4. NYK 32-46 5. BOS 23-55 SOUTHEAST 1. y-MIA 43-36 2. x-WAS 39-39 3. ORL 36-42 4. CHA 32-47 5. ATL 29-49 CENTRAL 1. z-DET 51-27 2. x-CHI 47-32 3. x-CLE 46-32 4. IND 35-43 5. MIL 26-52VESTURDEILD: NORTHWEST 1. y-UTH 48-30 2. x-DEN 42-36 3. MIN 32-46 4. POR 31-47 5. SEA 31-48 SOUTHWEST 1. z-DAL 65-13 2. x-SAS 57-21 3. x-HOU 50-29 4. NOR 37-41 5. MEM 19-60 PACIFIC 1. y-PHO 59-19 2. LAL 40-38 3. GSW 38-40 4. LAC 37-40 5. SAC 32-46
NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Sjá meira