Detroit og Houston í góðum málum 24. apríl 2007 13:09 Carlos Boozer fór hamförum fyrir Utah í gær en það dugði liðinu ekki NordicPhotos/GettyImages Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Detroit kom sér í 2-0 gegn Orlando með nokkuð auðveldum 98-90 sigri á heimavelli og Houston komst sömuleiðis í 2-0 gegn Utah með 98-90 sigri í leik tvö. Richard Hamilton var stigahæstur hjá Detroit með 22 stig, Chauncey Billups skoraði 21 stig, Tayshaun Prince 18 og Rasheed Wallace 17 stig og hirti 11 fráköst. Það var einmitt Wallace sem setti tóninn í leiknum í gær þegar hann varði skot frá Dwight Howard í fyrstu sókninni í leiknum og setti þrist á hinum endanum. Hedo Turkoglu skoraði 22 stig fyrir Orlando og Grant Hill 21 stig. Annar leikur Houston og Utah þróaðist mjög svipað og sá fyrsti þar sem gestirnir höfðu frumkvæðið fram í síðari hálfleik, en heimamenn í Houston tóku öll völd í þeim síðari. Tracy McGrady var stigahæstur í liði Houston emð 31 stig, en skoraði 12 þeirra á vítalínunni og hitti aðeins úr 9 af 29 skotum sínum utan af velli - þar af 1 af 8 þristum. Yao Ming skoraði 27 stig fyrir Houston, sem er komið í góð mál í einvíginu þó næstu tveir leikir fari fram í Utah. Carlos Boozer fór hamförum í liði Utah og skoraði 41 stig, hirti 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Charles Barkley hafði gagnrýnt Boozer sérstaklega í sjónvarpsþætti eftir fyrsta leikinn, þar sem Boozer hitti illa og skoraði aðeins 11 stig. Hann bætti sannarlega úr því í öðrum leiknum í gær og var með 15 stig í fyrsta leikhlutanum einum saman. Leikurinn var sýndur beint á NBA TV í nótt. Hér fyrir neðan má sjá næstu leiki sem sýndir verða beint á NBA TV: Þriðjudagur 24. apríl Toronto - New Jersey leikur 2 klukkan 23:00 Miðvikudagur 25. apríl Dallas - Golden State leikur 2 klukkan 01:30 Fimmtudagur 26. apríl Utah - Houston leikur 3 klukkan 01:00 Föstudagur 27. apríl New Jersey - Toronto leikur 3 klukkan 23:00 Laugardagur 28. apríl Orlando - Detroit l eikur 4 klukkan 19:00 Sunnudagur 29. apríl New Jersey - Toronto leikur 4 klukkan 23:30 NBA Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Detroit kom sér í 2-0 gegn Orlando með nokkuð auðveldum 98-90 sigri á heimavelli og Houston komst sömuleiðis í 2-0 gegn Utah með 98-90 sigri í leik tvö. Richard Hamilton var stigahæstur hjá Detroit með 22 stig, Chauncey Billups skoraði 21 stig, Tayshaun Prince 18 og Rasheed Wallace 17 stig og hirti 11 fráköst. Það var einmitt Wallace sem setti tóninn í leiknum í gær þegar hann varði skot frá Dwight Howard í fyrstu sókninni í leiknum og setti þrist á hinum endanum. Hedo Turkoglu skoraði 22 stig fyrir Orlando og Grant Hill 21 stig. Annar leikur Houston og Utah þróaðist mjög svipað og sá fyrsti þar sem gestirnir höfðu frumkvæðið fram í síðari hálfleik, en heimamenn í Houston tóku öll völd í þeim síðari. Tracy McGrady var stigahæstur í liði Houston emð 31 stig, en skoraði 12 þeirra á vítalínunni og hitti aðeins úr 9 af 29 skotum sínum utan af velli - þar af 1 af 8 þristum. Yao Ming skoraði 27 stig fyrir Houston, sem er komið í góð mál í einvíginu þó næstu tveir leikir fari fram í Utah. Carlos Boozer fór hamförum í liði Utah og skoraði 41 stig, hirti 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Charles Barkley hafði gagnrýnt Boozer sérstaklega í sjónvarpsþætti eftir fyrsta leikinn, þar sem Boozer hitti illa og skoraði aðeins 11 stig. Hann bætti sannarlega úr því í öðrum leiknum í gær og var með 15 stig í fyrsta leikhlutanum einum saman. Leikurinn var sýndur beint á NBA TV í nótt. Hér fyrir neðan má sjá næstu leiki sem sýndir verða beint á NBA TV: Þriðjudagur 24. apríl Toronto - New Jersey leikur 2 klukkan 23:00 Miðvikudagur 25. apríl Dallas - Golden State leikur 2 klukkan 01:30 Fimmtudagur 26. apríl Utah - Houston leikur 3 klukkan 01:00 Föstudagur 27. apríl New Jersey - Toronto leikur 3 klukkan 23:00 Laugardagur 28. apríl Orlando - Detroit l eikur 4 klukkan 19:00 Sunnudagur 29. apríl New Jersey - Toronto leikur 4 klukkan 23:30
NBA Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Sjá meira