Stephen Jackson verður ekki stöðvaður 29. apríl 2007 02:19 Stephen Jackson er einn villtasti leikmaður NBA deildarinnar NordicPhotos/GettyImages Villingurinn Stephen Jackson lék vel með liði Golden State í fyrrinótt þegar liðið náði mjög óvænt 2-1 forystu gegn Dallas í úrslitakeppni NBA. Jackson hefur verið duglegur við að koma sér í vandræði undanfarin ár og var sektaður um rúmar þrjár milljónir króna fyrir ruddalega framkomu í leik tvö. Dálkahöfundurinn Peter Vescey hjá New York Post skrifaði um Jackson eftir að hann var rekinn úr húsi gegn Dallas og lét skömmunum og fúkyrðunum rigna yfir dómara. Vescey hafði það eftir einum af fyrri yfirmönnum Jackson hjá ónefndu NBA liði að þegar hann hafi verið beðinn um að hafa sig hægan, hafi hann svarað; "Ég vildi að ég gæti lofað þér að ég ætli að haga mér vel framvegis - en ég get það ekki. Ég hætti þessu ekki og ræð ekkert við þetta. Þið verðið að stöðva mig," var haft eftir Jackson, sem á enn eftir að mæta fyrir rétt fljótlega vegna atviks á súlustað í Indianapolis fyrir nokkrum mánuðum þar sem hann greip til vopna og skaut út í loftið. Jackson fór svo á kostum í viðtali við Dallas Morning News í gær þar sem blaðamaður spurði hann út í ummæli Charles Barkley hjá ESPN sjónvarpsstöðinni. Barkley líkti Stephen Jackson þar við ruðningskappann umdeilda Terrell Owens hjá Dallas Cowboys. Jackson var ekki lengi að svara. "Ég hlusta ekki á Charles Barkley. Ég kippi mér ekki upp við gagnrýni frá mönnum sem hafa ekki unnið meistaratitil. Ég á einn slíkan sjálfur," sagði Jackson hæðnislega. NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Sjá meira
Villingurinn Stephen Jackson lék vel með liði Golden State í fyrrinótt þegar liðið náði mjög óvænt 2-1 forystu gegn Dallas í úrslitakeppni NBA. Jackson hefur verið duglegur við að koma sér í vandræði undanfarin ár og var sektaður um rúmar þrjár milljónir króna fyrir ruddalega framkomu í leik tvö. Dálkahöfundurinn Peter Vescey hjá New York Post skrifaði um Jackson eftir að hann var rekinn úr húsi gegn Dallas og lét skömmunum og fúkyrðunum rigna yfir dómara. Vescey hafði það eftir einum af fyrri yfirmönnum Jackson hjá ónefndu NBA liði að þegar hann hafi verið beðinn um að hafa sig hægan, hafi hann svarað; "Ég vildi að ég gæti lofað þér að ég ætli að haga mér vel framvegis - en ég get það ekki. Ég hætti þessu ekki og ræð ekkert við þetta. Þið verðið að stöðva mig," var haft eftir Jackson, sem á enn eftir að mæta fyrir rétt fljótlega vegna atviks á súlustað í Indianapolis fyrir nokkrum mánuðum þar sem hann greip til vopna og skaut út í loftið. Jackson fór svo á kostum í viðtali við Dallas Morning News í gær þar sem blaðamaður spurði hann út í ummæli Charles Barkley hjá ESPN sjónvarpsstöðinni. Barkley líkti Stephen Jackson þar við ruðningskappann umdeilda Terrell Owens hjá Dallas Cowboys. Jackson var ekki lengi að svara. "Ég hlusta ekki á Charles Barkley. Ég kippi mér ekki upp við gagnrýni frá mönnum sem hafa ekki unnið meistaratitil. Ég á einn slíkan sjálfur," sagði Jackson hæðnislega.
NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Fleiri fréttir Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Sjá meira