1. maí fagnað víða um heim Guðjón Helgason skrifar 1. maí 2007 18:45 Fysta maí var fangað víðar en á Íslandi í dag. Til átaka kom í Macau og Berlín á meðan kröfugöngur í öðrum borgum fór friðsamlega fram. Fídel Kastró lét ekki sjá sig við opinber hátíðarhöld á Kúbu í dag. Kastró hefur verið heilsuveill frá í fyrra og látið Raúl bróður sinn um að stjórna landinu meðan hann jafnar sig. Óvíst var hvort forsetinn aldni myndi láta sjá sig við hátíðarhöldin í dag. Raunin varð sú að hann hélt sig til hlés, en fagnaðarlætin voru engu minni þó Fídel væri fjarri. Forsetan var óskað góðum bata og sögðu vegfarendur að hann væri í hjarta þeirra við hátíðarhöldin í miðborginni. Róstusamt var í kínversku borginni Makká í dag. Um þúsund mótmælendur kröfuðst þessa að tekið yrði á spillinu í spilavítisborginni, sem oft er kölluð Las Vegas Asíu. Ekki er vitað til þess að slys hafi orðið á fólki en fjölmargir mótmælendur voru leiddir á brott í járnum. Mörghundruð rússneskir þjóðernissinnar tóku þátt í kröfugöngum í Moskvu í dag. Vígorð þeirra var "Rússland fyrir Rússa". Annar hópur gekk aftur á bak í kröfugöngu sinni til marks um það sem þeir segja afturhvarf Rússlands til alræðisstefnu. Hópurinn sem stóð að þeirri göngu hefur gagnrýnt Vladimír Pútín Rússlandsforseta harðlega. Gleðin var allráðandi þar sem fyrsta maí var fagnað í Afríkuríkinu Senegal. Lokkandi tónar hljómuðu og ekki annað hægt en að dansa í takt við tónlistina. Þessum alþjóðlega degi verkamanna var einnig fagnað í Katmandú í Nepal í dag. Mörg þúsund fyrrverandi uppreisnarmenn kommúnista komu saman í höfuðborginni. Þar var áberandi sú krafa uppreisnarmanna um að konungsveldið verði aflagt. Prachanda, leiðtogi Maóista, sagði þá reiðubúna til að deyja fyrir málstaðinn og hætta að bugta sig og beygja. Maóistar uppfylli skyldur sínar við almenning og ekki sé hægt að miðla málum í þessum efnum. Erlent Fréttir Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira
Fysta maí var fangað víðar en á Íslandi í dag. Til átaka kom í Macau og Berlín á meðan kröfugöngur í öðrum borgum fór friðsamlega fram. Fídel Kastró lét ekki sjá sig við opinber hátíðarhöld á Kúbu í dag. Kastró hefur verið heilsuveill frá í fyrra og látið Raúl bróður sinn um að stjórna landinu meðan hann jafnar sig. Óvíst var hvort forsetinn aldni myndi láta sjá sig við hátíðarhöldin í dag. Raunin varð sú að hann hélt sig til hlés, en fagnaðarlætin voru engu minni þó Fídel væri fjarri. Forsetan var óskað góðum bata og sögðu vegfarendur að hann væri í hjarta þeirra við hátíðarhöldin í miðborginni. Róstusamt var í kínversku borginni Makká í dag. Um þúsund mótmælendur kröfuðst þessa að tekið yrði á spillinu í spilavítisborginni, sem oft er kölluð Las Vegas Asíu. Ekki er vitað til þess að slys hafi orðið á fólki en fjölmargir mótmælendur voru leiddir á brott í járnum. Mörghundruð rússneskir þjóðernissinnar tóku þátt í kröfugöngum í Moskvu í dag. Vígorð þeirra var "Rússland fyrir Rússa". Annar hópur gekk aftur á bak í kröfugöngu sinni til marks um það sem þeir segja afturhvarf Rússlands til alræðisstefnu. Hópurinn sem stóð að þeirri göngu hefur gagnrýnt Vladimír Pútín Rússlandsforseta harðlega. Gleðin var allráðandi þar sem fyrsta maí var fagnað í Afríkuríkinu Senegal. Lokkandi tónar hljómuðu og ekki annað hægt en að dansa í takt við tónlistina. Þessum alþjóðlega degi verkamanna var einnig fagnað í Katmandú í Nepal í dag. Mörg þúsund fyrrverandi uppreisnarmenn kommúnista komu saman í höfuðborginni. Þar var áberandi sú krafa uppreisnarmanna um að konungsveldið verði aflagt. Prachanda, leiðtogi Maóista, sagði þá reiðubúna til að deyja fyrir málstaðinn og hætta að bugta sig og beygja. Maóistar uppfylli skyldur sínar við almenning og ekki sé hægt að miðla málum í þessum efnum.
Erlent Fréttir Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira