Milljón fyrir miða á leik með Cleveland 6. júní 2007 11:48 Miðar á leik með LeBron James og félögum hafa aldrei áður verið svo eftirsóttir NordicPhotos/GettyImages Það er ekki tekið út með sældinni að vera stuðningsmaður Cleveland Cavaliers þessa dagana ef marka má fréttir af miðasölu fyrir heimaleiki liðsins gegn San Antonio í lokaúrslitum NBA sem hefjast annað kvöld. Dýrustu miðarnir á leikina í Cleveland kosta 940,000 krónur. Cleveland fær að minnsta kosti tvo heimaleiki í einvíginu við San Antonio og fara þeir fram dagana 12. og 14. júní nk. Löngu er uppselt á leikina tvo en hluti þeirra miða sem voru á lausu voru settir í sérstakan lottópott þar sem dregið verður úr hópi rúmlega 20,000 manns sem óskuðu eftir að fá miða. Almennt miðaverð á leiki í úrslitunum er frá 18-940,000 krónum. Shawne Johnson er þrítugur stuðningsmaður Cavaliers og henni þykir miðaverðið full hátt fyrir hinn almenna borgara. "Þetta er eins og útborgun í hús eða bíl - venjulegt fólk hefur ekki efni á að kaupa svo dýra miða," sagði hún vonsvikin og lét sér duga að kaupa Cavaliers bol á 24 dollara og ætlar svo að vona það besta þegar dregið verður í miðalottóinu. Einnig hafa verið útbúnir tilboðspakkar fyrir stuðningsmenn sem geta fengið miða á heimaleiki liðsins í úrslitunum gegn því að fjárfesta í ársmiðum á næsta ári og ekki er óalgengt að slík tilboð hljóði upp á um 2,5 milljónir króna. Nokkuð er um að þeir sem eiga miða á leiki í úrslitunum selji þá á uppboðum og ljóst er að sumir þeirra eiga eftir að græða vænar fúlgur. Einn stuðningsmaður Cleveland var svo óheppinn að kaupa tvo miða fyrir rúmlega 50,000 krónur sem reyndust síðar vera falsaðir. Lögrelgla hafði hendur í hári svindlarans. Fyrsti leikur San Antonio og Cleveland í lokaúrslitum NBA verður á dagskrá annað kvöld klukkan eitt eftir miðnætti og verður sýndur beint á Sýn líkt og allir leikirnir í einvíginu. NBA Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
Það er ekki tekið út með sældinni að vera stuðningsmaður Cleveland Cavaliers þessa dagana ef marka má fréttir af miðasölu fyrir heimaleiki liðsins gegn San Antonio í lokaúrslitum NBA sem hefjast annað kvöld. Dýrustu miðarnir á leikina í Cleveland kosta 940,000 krónur. Cleveland fær að minnsta kosti tvo heimaleiki í einvíginu við San Antonio og fara þeir fram dagana 12. og 14. júní nk. Löngu er uppselt á leikina tvo en hluti þeirra miða sem voru á lausu voru settir í sérstakan lottópott þar sem dregið verður úr hópi rúmlega 20,000 manns sem óskuðu eftir að fá miða. Almennt miðaverð á leiki í úrslitunum er frá 18-940,000 krónum. Shawne Johnson er þrítugur stuðningsmaður Cavaliers og henni þykir miðaverðið full hátt fyrir hinn almenna borgara. "Þetta er eins og útborgun í hús eða bíl - venjulegt fólk hefur ekki efni á að kaupa svo dýra miða," sagði hún vonsvikin og lét sér duga að kaupa Cavaliers bol á 24 dollara og ætlar svo að vona það besta þegar dregið verður í miðalottóinu. Einnig hafa verið útbúnir tilboðspakkar fyrir stuðningsmenn sem geta fengið miða á heimaleiki liðsins í úrslitunum gegn því að fjárfesta í ársmiðum á næsta ári og ekki er óalgengt að slík tilboð hljóði upp á um 2,5 milljónir króna. Nokkuð er um að þeir sem eiga miða á leiki í úrslitunum selji þá á uppboðum og ljóst er að sumir þeirra eiga eftir að græða vænar fúlgur. Einn stuðningsmaður Cleveland var svo óheppinn að kaupa tvo miða fyrir rúmlega 50,000 krónur sem reyndust síðar vera falsaðir. Lögrelgla hafði hendur í hári svindlarans. Fyrsti leikur San Antonio og Cleveland í lokaúrslitum NBA verður á dagskrá annað kvöld klukkan eitt eftir miðnætti og verður sýndur beint á Sýn líkt og allir leikirnir í einvíginu.
NBA Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti