Nú eru kynbótahross farin að týnast inn á Fjórðungsmót sem haldið verður á Austurlandi dagana 28. Júni til 1. júlí næstkomandi. Samkvæmt heimildum WorldFengs eru nú þegar skráð 15 kynbótahross. Má þar nefna Mátt frá Torfunesi, Mola frá Skriðu og Hött frá Hofi I.
Kynbótahross að týnast inn á FM 07

Mest lesið





Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“
Íslenski boltinn

„Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“
Íslenski boltinn

„Hugur minn er bara hjá henni“
Íslenski boltinn


