Rashard Lewis samþykkir að fara til Orlando Magic 3. júlí 2007 12:44 Rashard Lewis gæti verið á leið til Orlando Magic NordicPhotos/GettyImages Framherjinn Rashard Lewis hjá Seattle Supersonics hefur tjáð forráðamönnum Orlando Magic að hann vilji skrifa undir samning við félagið. Lewis er með lausa samninga hjá Seattle í sumar eftir að hafa skorað yfir 22 stig að meðaltali fyrir Seattle síðasta vetur. Lewis er eftirsóttasti leikmaðurinn í NBA sem er með lausa samninga í vetur og getur hann formlega skrifað undir samning við Orlando þann 11. júlí nk. en það er fyrsti dagurinn sem leikmenn mega staðfesta nýja samninga. Ekki hefur verið staðfest hversu hár samningur liggur á borðinu fyrir Lewis, en hann er talinn á bilinu 75-85 milljónir dollara fyrir fimm ár. Þessar tölur gætu auðveldlega hækkað, en það fer eftir því hvort fleiri lið bjóða honum samning - og þá hugsanlega Seattle - sem getur boðið honum ári lengri samning en önnur lið í deildinni. Ef Orlando þarf að hækka tilboð sitt í leikmanninn gæti farið svo að það þyrfti að leyfa Darko Milicic fara frá félaginu til að hafa fjárhagslegt rúm til að semja við Lewis. Hann hefur spilað allan sinn 9 ára feril með Seattle, sem tók hann númer 32 í nýliðavalinu árið 1998. Ef Lewis semur við Orlando yrði það stærsti samningur sem félagið hefur tekið við síðan það batt 93 milljónir dollara í þeim Tracy McGrady og Grant Hill árið 2000. Nýliðarnir sem teknir voru í nýliðavalinu á fimmtudagskvöldið eru nú einn af öðrum að skrifa undir samninga við liðin sín og þar hefur Greg Oden m.a. skrifað undir samning við Portland. LA Lakers framlengdi um helgina samning sinn við Luke Walton sem skrifaði undir sex ára samning upp á um 30 milljónir dollara. Þá tilkynnti eigandi Utah Jazz í dag að leikstjórnandinn Derek Fisher hefði verið leystur undan samningi sínum við félagið, en hann vill einbeita sér að því að vera til staðar fyrir dóttur sína sem er með krabbamein. Hann útilokar ekki að spila aftur í NBA, en segir að það verði þá að vera í borg sem býður upp á bestu mögulegu læknisaðstoð fyrir dóttur sína. Fisher skoraði 10 stig að meðaltali fyrir Utah á síðasta tímabili og reyndist mikilvægur leiðtogi hins unga liðs í úrslitakeppninni. NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sjá meira
Framherjinn Rashard Lewis hjá Seattle Supersonics hefur tjáð forráðamönnum Orlando Magic að hann vilji skrifa undir samning við félagið. Lewis er með lausa samninga hjá Seattle í sumar eftir að hafa skorað yfir 22 stig að meðaltali fyrir Seattle síðasta vetur. Lewis er eftirsóttasti leikmaðurinn í NBA sem er með lausa samninga í vetur og getur hann formlega skrifað undir samning við Orlando þann 11. júlí nk. en það er fyrsti dagurinn sem leikmenn mega staðfesta nýja samninga. Ekki hefur verið staðfest hversu hár samningur liggur á borðinu fyrir Lewis, en hann er talinn á bilinu 75-85 milljónir dollara fyrir fimm ár. Þessar tölur gætu auðveldlega hækkað, en það fer eftir því hvort fleiri lið bjóða honum samning - og þá hugsanlega Seattle - sem getur boðið honum ári lengri samning en önnur lið í deildinni. Ef Orlando þarf að hækka tilboð sitt í leikmanninn gæti farið svo að það þyrfti að leyfa Darko Milicic fara frá félaginu til að hafa fjárhagslegt rúm til að semja við Lewis. Hann hefur spilað allan sinn 9 ára feril með Seattle, sem tók hann númer 32 í nýliðavalinu árið 1998. Ef Lewis semur við Orlando yrði það stærsti samningur sem félagið hefur tekið við síðan það batt 93 milljónir dollara í þeim Tracy McGrady og Grant Hill árið 2000. Nýliðarnir sem teknir voru í nýliðavalinu á fimmtudagskvöldið eru nú einn af öðrum að skrifa undir samninga við liðin sín og þar hefur Greg Oden m.a. skrifað undir samning við Portland. LA Lakers framlengdi um helgina samning sinn við Luke Walton sem skrifaði undir sex ára samning upp á um 30 milljónir dollara. Þá tilkynnti eigandi Utah Jazz í dag að leikstjórnandinn Derek Fisher hefði verið leystur undan samningi sínum við félagið, en hann vill einbeita sér að því að vera til staðar fyrir dóttur sína sem er með krabbamein. Hann útilokar ekki að spila aftur í NBA, en segir að það verði þá að vera í borg sem býður upp á bestu mögulegu læknisaðstoð fyrir dóttur sína. Fisher skoraði 10 stig að meðaltali fyrir Utah á síðasta tímabili og reyndist mikilvægur leiðtogi hins unga liðs í úrslitakeppninni.
NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sjá meira