Tæknisafn Íslands í burðarliðnum 5. júlí 2007 16:51 Ferðamálafélags Flóamanna vinnur að stofnun fyrsta tæknisafns Íslands. Fyrsta áfanga undirbúningsstarfsins er nú lokið. Í fréttatilkynningu frá Valdimari Össurarsyni verkefnisstjóra gengur starfið vel. Víða sé leitað ráðgjafar og samráðs, svo sem við tæknisöfn og vísindastofur erlendis. Í samtali við Vísi sagði Valdimar staðsetningu safnsins óákveðna en að stefnt væri að því það verði einhverstaðar á Suðurlandi. Þó bætti hann við að vissulega fylgi því ókostir að vera fjarri Höfuðborgarsvæðinu. Þá hefur dagsetning opnunar ekki verið sett. Í fréttatilkynningunni segir að löngu sé orðið tímabært að stofna þjóðartæknisafn á Íslandi og að Íslendingar séu miklir eftirbátar annarra þjóða að þessu leyti. Flóamenn hafa víða fengið góð viðbrögð við hugmynd sinni, svo sem á Alþingi þar sem sammælst var um að þarft mál væri á ferðinni. Kennaraháskóli Íslands/SRR sendi nýverið frá sér sérfræðiálit sem fjallar um gagnsemi og nauðsyn Tæknisafns Íslands fyrir íslenskt menntakerfi. Í skýrslunni segir meðal annars. "Stofnun Tæknisafns Íslands er brýnt og tímabært verkefni. Tæknisafn er mikilvæg menningarstofnun sem gegnir stóru samfélagslegu hlutverki". Á síðu Flóahrepps er tæknisafni lýst efnislega svona: Saga tækni- og vísindaþróunar í heimalandinu og fræðsla um vélar og tækni. Uppfinningamenn, hugsuðir og helstu sérkenni tæknimenningar. Miðlun fræðslu, áhugavakning og örvun sköpunargleði á hinum ýmsu greinum tækni og vísinda. Tækni Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Sjá meira
Ferðamálafélags Flóamanna vinnur að stofnun fyrsta tæknisafns Íslands. Fyrsta áfanga undirbúningsstarfsins er nú lokið. Í fréttatilkynningu frá Valdimari Össurarsyni verkefnisstjóra gengur starfið vel. Víða sé leitað ráðgjafar og samráðs, svo sem við tæknisöfn og vísindastofur erlendis. Í samtali við Vísi sagði Valdimar staðsetningu safnsins óákveðna en að stefnt væri að því það verði einhverstaðar á Suðurlandi. Þó bætti hann við að vissulega fylgi því ókostir að vera fjarri Höfuðborgarsvæðinu. Þá hefur dagsetning opnunar ekki verið sett. Í fréttatilkynningunni segir að löngu sé orðið tímabært að stofna þjóðartæknisafn á Íslandi og að Íslendingar séu miklir eftirbátar annarra þjóða að þessu leyti. Flóamenn hafa víða fengið góð viðbrögð við hugmynd sinni, svo sem á Alþingi þar sem sammælst var um að þarft mál væri á ferðinni. Kennaraháskóli Íslands/SRR sendi nýverið frá sér sérfræðiálit sem fjallar um gagnsemi og nauðsyn Tæknisafns Íslands fyrir íslenskt menntakerfi. Í skýrslunni segir meðal annars. "Stofnun Tæknisafns Íslands er brýnt og tímabært verkefni. Tæknisafn er mikilvæg menningarstofnun sem gegnir stóru samfélagslegu hlutverki". Á síðu Flóahrepps er tæknisafni lýst efnislega svona: Saga tækni- og vísindaþróunar í heimalandinu og fræðsla um vélar og tækni. Uppfinningamenn, hugsuðir og helstu sérkenni tæknimenningar. Miðlun fræðslu, áhugavakning og örvun sköpunargleði á hinum ýmsu greinum tækni og vísinda.
Tækni Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Sjá meira