Mikilvægar kosningar í Síerra Leóne Guðjón Helgason skrifar 11. ágúst 2007 12:21 Íbúar í Afríkuríkinu Sierra Leóne kjósa sér þing og forseta í dag. 7 ár eru síðan blóðugri borgarastyrjöld lauk í landinu og óttast margir að aftur geti soðið upp úr. Því er talið mikilvægt að kosningarnar í dag fari vel fram og sátt náist um úrslit þeirra. 2,6 milljónir Sierra Leóne-manna eru á kjörskrá. Yfirvöld í landinu sjá nú um kosningarnar en 2002 önnuðust fulltrúar Sameinuðu þjóðanna framkvæmd þeirra. 2 árum áður höfðu Bretar sent hersveitir til landsins til að binda enda á 10 ára borgarstyrjöld sem hafði kostað fjölmörg mannslíf. Stjórnmálaskýrendur segja endurreisn landsins hafa gengið hægt þrátt fyrir að hjálpargögn og peningar hafi streymt til landsins - atvinnulausum hafi fjölgað og spilling aukist sem talið er að geti valdið átökum líkt og fyrir 17 árum. Því mun mikilvægt að kosningarnar nú gangi vel fyrir sig svo almennir borgarar í Sierra Leóne og umheimurinn sjái að stöðugleiki ríki í landinu. Kosningabaráttan hefur farið friðsamlega fram en henni lauk í fyrradag. Ekki búist við átökum í dag en óttast er að veðurguðirnir valdi vandræðum í dag þar sem mikið hefur rignt og fyrir vikið gengið erfiðlega að koma kjörgögnum á alla kjörstaði. 7 menn berjast um forsetaembættið en Ahmed Tejan Kabbah víkur úr embætti eftir tvö kjörtímabil. 3 eru sagðir sigurstranglegastir, þar á meðal varaformaður stjóranrflokksins, Þjóðarflokks Sierra Leóne, og frambjóðandi stjórnmálaflokksins sem réð ríkjum í tvo áratugi áður en borgarastyrjöldin skall á. 500 frambjóðendur sækjast eftir 100 þingsætum. Óvíst er að úrslit ráðist í dag í öllum kjördæmum þar sem kjósa þarf aftur þar sem frambjóðandi nær ekki 55% atkvæða. Erlent Fréttir Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Íbúar í Afríkuríkinu Sierra Leóne kjósa sér þing og forseta í dag. 7 ár eru síðan blóðugri borgarastyrjöld lauk í landinu og óttast margir að aftur geti soðið upp úr. Því er talið mikilvægt að kosningarnar í dag fari vel fram og sátt náist um úrslit þeirra. 2,6 milljónir Sierra Leóne-manna eru á kjörskrá. Yfirvöld í landinu sjá nú um kosningarnar en 2002 önnuðust fulltrúar Sameinuðu þjóðanna framkvæmd þeirra. 2 árum áður höfðu Bretar sent hersveitir til landsins til að binda enda á 10 ára borgarstyrjöld sem hafði kostað fjölmörg mannslíf. Stjórnmálaskýrendur segja endurreisn landsins hafa gengið hægt þrátt fyrir að hjálpargögn og peningar hafi streymt til landsins - atvinnulausum hafi fjölgað og spilling aukist sem talið er að geti valdið átökum líkt og fyrir 17 árum. Því mun mikilvægt að kosningarnar nú gangi vel fyrir sig svo almennir borgarar í Sierra Leóne og umheimurinn sjái að stöðugleiki ríki í landinu. Kosningabaráttan hefur farið friðsamlega fram en henni lauk í fyrradag. Ekki búist við átökum í dag en óttast er að veðurguðirnir valdi vandræðum í dag þar sem mikið hefur rignt og fyrir vikið gengið erfiðlega að koma kjörgögnum á alla kjörstaði. 7 menn berjast um forsetaembættið en Ahmed Tejan Kabbah víkur úr embætti eftir tvö kjörtímabil. 3 eru sagðir sigurstranglegastir, þar á meðal varaformaður stjóranrflokksins, Þjóðarflokks Sierra Leóne, og frambjóðandi stjórnmálaflokksins sem réð ríkjum í tvo áratugi áður en borgarastyrjöldin skall á. 500 frambjóðendur sækjast eftir 100 þingsætum. Óvíst er að úrslit ráðist í dag í öllum kjördæmum þar sem kjósa þarf aftur þar sem frambjóðandi nær ekki 55% atkvæða.
Erlent Fréttir Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira