Samið um kvikmyndarétt á Fólkinu í kjallaranum 21. ágúst 2007 16:10 Auður Jónsdóttir Sveinbjörn I. Baldvinsson og Úa Matthíasdóttir við undirritun samningsins Kvikmyndaframleiðslufélagið Túndra undirritaði í gær samning við Auði Jónsdóttur og Eddu útgáfu um kaup á réttindum til að gera kvikmynd eftir bókinni Fólkið í kjallaranum eftir Auði. Fólkið í kjallaranum varð metsölubók og hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2005. Hún var einnig tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Bókin fjallar um Klöru sem ólst upp hjá frjálslyndum hippaforeldrum og átti skrautlega æsku. Hún er í sambúð með ungum manni á uppleið. Ákveðin atvik verða til þess að hún gerir upp við hugsjónir foreldranna, jafnframt því sem hún tekst á við gildismat eigin kynslóðar. Um leið uppgötvar hún nýjar hliðar á sjálfri sér og eigin lífi. Túndra var stofnað árið 1990 af Sveinbirni I Baldvinssyni og framleiðir félagið efni fyrir sjónvarp og kvikmyndahús. Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Kvikmyndaframleiðslufélagið Túndra undirritaði í gær samning við Auði Jónsdóttur og Eddu útgáfu um kaup á réttindum til að gera kvikmynd eftir bókinni Fólkið í kjallaranum eftir Auði. Fólkið í kjallaranum varð metsölubók og hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2005. Hún var einnig tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Bókin fjallar um Klöru sem ólst upp hjá frjálslyndum hippaforeldrum og átti skrautlega æsku. Hún er í sambúð með ungum manni á uppleið. Ákveðin atvik verða til þess að hún gerir upp við hugsjónir foreldranna, jafnframt því sem hún tekst á við gildismat eigin kynslóðar. Um leið uppgötvar hún nýjar hliðar á sjálfri sér og eigin lífi. Túndra var stofnað árið 1990 af Sveinbirni I Baldvinssyni og framleiðir félagið efni fyrir sjónvarp og kvikmyndahús.
Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira