Bylting í grafískum reiknum 27. ágúst 2007 10:00 Hin nýja TI -N‘Spire reiknivél markar tímamót við tækni-og verkfræðiútreikninga. Texas Instruments er heiti reiknivéla sem þykja einkar góðar við útreikninga í verkfræði- og tæknigreinum. Íslenska umboðið heitir Tangens og þar varð Gunnþór Jónsson fyrir svörum. „Það vill svo til að við vorum að fá glænýja vél TI-N'Spire sem er í raun bylting í grafískum reiknivélum," segir Akureyringurinn Gunnþór þegar hringt er í hann og bendir lesendum á vefsíðuna tiinspire.com sem sýnir myndrænt það sem vélarnar geta gert. „Búnaðurinn verður æ fullkomnari og nýju vélarnar eru bæði með meira vinnslu- minni og geymsluminni en þær eldri. Þannig er hægt geyma útreikninga á þeim eins og á tölvu," segir Gunnþór og heldur áfram: „Stýrikerfið stefnir í átt að Windows-stýrikerfinu og það er kominn hnappur í miðjuna sem er hægt að nota sem mús." Gunnþór segir Texas Instru- ments bandarískt merki sem þekkt sé um allan heim, nema þá helst hér á landi. „Félagi minn Sigurður Markússon var að læra verkfræði í Tækniskólanum á sínum tíma og þar var honum bent á að kaupa sér svona vél af gerðinni T89. Hann fann hana hvergi og komst þá að því að umboðið hér á landi var að hætta. Við tókum því við henni árið 2003 og höfum verið að byggja upp fyrirtækið okkar síðan með vinnu og skóla. Það er með vefsíðuna www.reiknivélar.is, Þeir félagar í Tangens hafa haldið námskeið í notkun T89 vélanna sem hingað til hafa selst mest og nú eru námskeið í TIN' Spire fram undan. „Það borgar sig að læra strax á vélarnar. Þetta eru dýr tæki og þau geta auðveldað námið svo mikið ef fólk kann á þær. Við erum líka með íslenskar leiðbeiningar við þær því við viljum hafa stuðninginn við nemendur góðan." Að sögn Gunnþórs fást Texas Instruments í Odda skrifstofuvörum, Bóksölu Tækniskólans og HR, nemendasjoppu HÍ og Bóksölu stúdenta. Tækni Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Texas Instruments er heiti reiknivéla sem þykja einkar góðar við útreikninga í verkfræði- og tæknigreinum. Íslenska umboðið heitir Tangens og þar varð Gunnþór Jónsson fyrir svörum. „Það vill svo til að við vorum að fá glænýja vél TI-N'Spire sem er í raun bylting í grafískum reiknivélum," segir Akureyringurinn Gunnþór þegar hringt er í hann og bendir lesendum á vefsíðuna tiinspire.com sem sýnir myndrænt það sem vélarnar geta gert. „Búnaðurinn verður æ fullkomnari og nýju vélarnar eru bæði með meira vinnslu- minni og geymsluminni en þær eldri. Þannig er hægt geyma útreikninga á þeim eins og á tölvu," segir Gunnþór og heldur áfram: „Stýrikerfið stefnir í átt að Windows-stýrikerfinu og það er kominn hnappur í miðjuna sem er hægt að nota sem mús." Gunnþór segir Texas Instru- ments bandarískt merki sem þekkt sé um allan heim, nema þá helst hér á landi. „Félagi minn Sigurður Markússon var að læra verkfræði í Tækniskólanum á sínum tíma og þar var honum bent á að kaupa sér svona vél af gerðinni T89. Hann fann hana hvergi og komst þá að því að umboðið hér á landi var að hætta. Við tókum því við henni árið 2003 og höfum verið að byggja upp fyrirtækið okkar síðan með vinnu og skóla. Það er með vefsíðuna www.reiknivélar.is, Þeir félagar í Tangens hafa haldið námskeið í notkun T89 vélanna sem hingað til hafa selst mest og nú eru námskeið í TIN' Spire fram undan. „Það borgar sig að læra strax á vélarnar. Þetta eru dýr tæki og þau geta auðveldað námið svo mikið ef fólk kann á þær. Við erum líka með íslenskar leiðbeiningar við þær því við viljum hafa stuðninginn við nemendur góðan." Að sögn Gunnþórs fást Texas Instruments í Odda skrifstofuvörum, Bóksölu Tækniskólans og HR, nemendasjoppu HÍ og Bóksölu stúdenta.
Tækni Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira