Herforingjastjórninni refsað Guðjón Helgason skrifar 25. september 2007 18:45 Bandaríkjaforseti boðar refsiaðgerðir gegn herforingjastjórninni í Myanmar vegna mannréttindabrota. Fjölmenn mótmæli voru í stærstu borg landsins - áttunda daginn í röð - þar sem lýðræðis var krafist. Í ræðu sinni á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag tíundaði Bush Bandaríkjaforseti mannréttindabrot herforingjastjórnarinnar í Myanmar, áður Búrma, síðustu 19 árin. Tjáningarfelsi væri ekkert, fólki bannað að funda auk þess sem skoruður væru settar við trúariðkun. Þjóðarbrot væru ofsótt, börn neydd til þrælkunarvinnu. Fólk gengi kaupum og sölu og nauðganir væru tíðar. Herforingjarnir séu með rúmlega þúsund pólitíska fanga í haldi, þar á meðal Aung San Suu Kyi, en flokkur hennar hafi verið kosinn til valda með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða íbúa í Búrma árið 1990. Forsetinn hótaði ekki innrás en boðaið annars konar þvinganir. Leiðtogum herforingjastjórnarinnar og ættingjum þeirra yrði bannað að ferðast til Bandaríkjanna og eignir þeirra þar í landi frystar. Lánadrottnum þeirra yrði refsað. Bandaríkjamenn ætluðu að styðja við mannréttindasamtök í landinu. Bush hvatti ríki Sameinuðu þjóðanna til að grípa til samskonar aðgerða. Mótmælum Búddamunka og almennra borgara í Myanmar var haldið áfram í Yangon - stærstu borg landsins - í dag - áttunda daginn í röð - þrátt fyrir hótanir herforingjanna um að brjóta þau á bak aftur. Vopnaðir óeirðalögreglumenn voru sendir til borgarinnar. Ekki kom til átaka. Síðdegis var svo tilkynnt að útgöngubann yrði í gildi frá klukkan níu í kvöld að staðartíma og til klukkan fimm í fyrramálið. Erlent Fréttir Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fleiri fréttir Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki Sjá meira
Bandaríkjaforseti boðar refsiaðgerðir gegn herforingjastjórninni í Myanmar vegna mannréttindabrota. Fjölmenn mótmæli voru í stærstu borg landsins - áttunda daginn í röð - þar sem lýðræðis var krafist. Í ræðu sinni á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag tíundaði Bush Bandaríkjaforseti mannréttindabrot herforingjastjórnarinnar í Myanmar, áður Búrma, síðustu 19 árin. Tjáningarfelsi væri ekkert, fólki bannað að funda auk þess sem skoruður væru settar við trúariðkun. Þjóðarbrot væru ofsótt, börn neydd til þrælkunarvinnu. Fólk gengi kaupum og sölu og nauðganir væru tíðar. Herforingjarnir séu með rúmlega þúsund pólitíska fanga í haldi, þar á meðal Aung San Suu Kyi, en flokkur hennar hafi verið kosinn til valda með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða íbúa í Búrma árið 1990. Forsetinn hótaði ekki innrás en boðaið annars konar þvinganir. Leiðtogum herforingjastjórnarinnar og ættingjum þeirra yrði bannað að ferðast til Bandaríkjanna og eignir þeirra þar í landi frystar. Lánadrottnum þeirra yrði refsað. Bandaríkjamenn ætluðu að styðja við mannréttindasamtök í landinu. Bush hvatti ríki Sameinuðu þjóðanna til að grípa til samskonar aðgerða. Mótmælum Búddamunka og almennra borgara í Myanmar var haldið áfram í Yangon - stærstu borg landsins - í dag - áttunda daginn í röð - þrátt fyrir hótanir herforingjanna um að brjóta þau á bak aftur. Vopnaðir óeirðalögreglumenn voru sendir til borgarinnar. Ekki kom til átaka. Síðdegis var svo tilkynnt að útgöngubann yrði í gildi frá klukkan níu í kvöld að staðartíma og til klukkan fimm í fyrramálið.
Erlent Fréttir Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fleiri fréttir Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki Sjá meira