Litlir möguleikar á sæti í öryggisráði SÞ Guðjón Helgason skrifar 4. október 2007 18:30 Íslendingar eiga litla möguleika á sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Þetta segir fyrrverandi upplýsingafulltrúi Kofis Annans, fyrrverandi framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. Hann telur Tyrki og Austurríkismenn verða fyrir valinu. Bretinn Edward Mortimer var upplýsingafulltrúi á skrifstofu framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna til loka síðasta árs en þar hóf hann störf 1998. Hann var náinn samstarfsamður Kofis Annans, fyrrverandi framkvæmdastjóra. Hann segir Íslendinga eiga litla möguleika á sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í kosningum á allherjarþinginu að ári. Hann telji að eins og mál standi nú teldi hann Íslendinga ekki í sérlega góðri stöðu því hin tvö ríki sem sækist eftir sætunum, Austurríki og Tyrkland, séu sterkir frambjóðendur. Tyrki fái atkvæði múslimaríkja og Austurríkismenn njóti viðringa sem hlutlaus þjóð sem sé ekki lituð af ýmsum málum sem hafi valdið vanda í Miðausturlöndum eða Afríku. Rætt hefur verið um að Íslendingar hafi aflað stuðnings um hundrað og þrjátíu ríkja skriflega eða munnlega - nú síðast frá forseta Kína þegar forseti Íslands heimsótti hann í Sjanghæ í vikunni. Mortimer telur að skoða veðri nákvæmlega hvernig sú sá stuðningur hafi verið settur fram og það orðað. Mestu skipti í samskiptum ríkja að vera góður og indæll og því hætti til að það sé sagt sem viðmælandinn vilji heyra. Raunin sé oft sú að í atkvæðagreiðslum sem þessu innan Sameinuðu þjóðanna þá sé greint frá stuðningi sem byggi í raun aðeins á samtölum. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Íslendingar eiga litla möguleika á sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Þetta segir fyrrverandi upplýsingafulltrúi Kofis Annans, fyrrverandi framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. Hann telur Tyrki og Austurríkismenn verða fyrir valinu. Bretinn Edward Mortimer var upplýsingafulltrúi á skrifstofu framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna til loka síðasta árs en þar hóf hann störf 1998. Hann var náinn samstarfsamður Kofis Annans, fyrrverandi framkvæmdastjóra. Hann segir Íslendinga eiga litla möguleika á sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í kosningum á allherjarþinginu að ári. Hann telji að eins og mál standi nú teldi hann Íslendinga ekki í sérlega góðri stöðu því hin tvö ríki sem sækist eftir sætunum, Austurríki og Tyrkland, séu sterkir frambjóðendur. Tyrki fái atkvæði múslimaríkja og Austurríkismenn njóti viðringa sem hlutlaus þjóð sem sé ekki lituð af ýmsum málum sem hafi valdið vanda í Miðausturlöndum eða Afríku. Rætt hefur verið um að Íslendingar hafi aflað stuðnings um hundrað og þrjátíu ríkja skriflega eða munnlega - nú síðast frá forseta Kína þegar forseti Íslands heimsótti hann í Sjanghæ í vikunni. Mortimer telur að skoða veðri nákvæmlega hvernig sú sá stuðningur hafi verið settur fram og það orðað. Mestu skipti í samskiptum ríkja að vera góður og indæll og því hætti til að það sé sagt sem viðmælandinn vilji heyra. Raunin sé oft sú að í atkvæðagreiðslum sem þessu innan Sameinuðu þjóðanna þá sé greint frá stuðningi sem byggi í raun aðeins á samtölum.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira