Stern útilokar ekki NBA í Evrópu 8. október 2007 15:15 Stern skemmti sér vel við að horfa á Jón Arnór og félaga í gær NordicPhotos/GettyImages David Stern, forseti og alráður NBA deildarinnar í körfubolta, útilokar ekki að deildin muni einn daginn teygja anga sína alla leið til Evrópu. Stern var viðstaddur æfingaleik Toronto Raptors og Lottomatica Roma í gær þar sem Jón Arnór Stefánsson átti fínan leik í naumu tapi ítalska liðsins fyrir NBA liðinu frá Kanada. "Ég hugsa að menn eigi eftir að slúðra mikið um þetta á næstunni. Fólk hló nú að því árið 1992 þegar ég sagði að bilið milli Bandaríkjanna og heimsins myndi mjókka mikið á komandi árum," sagði Stern og lýsti yfir hrifningu sinni á Roma-liðinu. "Þegar maður horfir á Roma spila sér maður að gæði leiksins hér í Evrópu eru alltaf að aukast og bilið mjókkar enn," sagði Stern. Tæplega 10,000 manns sáu leik Roma og Toronto í gær, en þar mátti sjá helling af lausum sætum - öfugt við leik Boston og Toronto daginn áður þar sem bekkurinn var þétt setinn í Palalottomatica-höllinni. Það bliknar í samanburði við knattspyrnuleikina þar í bæ þar sem oftast er húsfyllir á Ólympíuleikvangnum þar sem Lazio og Roma spila heimaleiki sína í knattspyrnunni. "Ég vil meina að NBA deildin sé dálítið eins og tónlistarbransinn. Sjónvarpsmálin okkar eru þannig eins og geisladiskarnir í tónlistinni - maður getur selt diskana um allan heim en sveitirnar verða líka annað slagið að fara á tónleikaferðalög til að koma sér á framfæri og tengjast aðdáendum sínum," sagði Stern. NBA Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fleiri fréttir Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Sjá meira
David Stern, forseti og alráður NBA deildarinnar í körfubolta, útilokar ekki að deildin muni einn daginn teygja anga sína alla leið til Evrópu. Stern var viðstaddur æfingaleik Toronto Raptors og Lottomatica Roma í gær þar sem Jón Arnór Stefánsson átti fínan leik í naumu tapi ítalska liðsins fyrir NBA liðinu frá Kanada. "Ég hugsa að menn eigi eftir að slúðra mikið um þetta á næstunni. Fólk hló nú að því árið 1992 þegar ég sagði að bilið milli Bandaríkjanna og heimsins myndi mjókka mikið á komandi árum," sagði Stern og lýsti yfir hrifningu sinni á Roma-liðinu. "Þegar maður horfir á Roma spila sér maður að gæði leiksins hér í Evrópu eru alltaf að aukast og bilið mjókkar enn," sagði Stern. Tæplega 10,000 manns sáu leik Roma og Toronto í gær, en þar mátti sjá helling af lausum sætum - öfugt við leik Boston og Toronto daginn áður þar sem bekkurinn var þétt setinn í Palalottomatica-höllinni. Það bliknar í samanburði við knattspyrnuleikina þar í bæ þar sem oftast er húsfyllir á Ólympíuleikvangnum þar sem Lazio og Roma spila heimaleiki sína í knattspyrnunni. "Ég vil meina að NBA deildin sé dálítið eins og tónlistarbransinn. Sjónvarpsmálin okkar eru þannig eins og geisladiskarnir í tónlistinni - maður getur selt diskana um allan heim en sveitirnar verða líka annað slagið að fara á tónleikaferðalög til að koma sér á framfæri og tengjast aðdáendum sínum," sagði Stern.
NBA Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fleiri fréttir Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins