Helgi og Hólmfríður best - skandall í kosningu? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. október 2007 11:30 Hólmfríður með bikarmeistarabikarinn. Mynd/Daníel Lokahóf KSÍ var haldið í gær með pompi og prakt en var þó ekki án afar umdeildra atvika. Helgi Sigurðsson, leikmaður Vals, var valinn besti leikmaður Landsbankadeildar karla og Matthías Vilhjálmsson, FH, efnilegastur. KR-ingurinn Hólmfríður Magnúsdóttir var kjörin best í Landsbankadeild kvenna og Rakel Hönnudóttir, Þór/KA, efnilegust. Fótbolti.net greindi frá því að skilaboð hafi gengið milli leikmanna í Landsbankadeild kvenna að kjósa ekki Margréti Láru Viðarsdóttur, leikmann Vals, sem leikmann ársins í deildinni. Hún var markahæst í deildinni í ár með 38 mörk sem er nýtt markamet. KR-ingar fengu verðlaun fyrir bestu stuðningsmennina í Landsbankadeild karla og Valsmenn sömu verðlaun í Landsbankadeild kvenna. Valsmenn tóku háttvísisverðlaunin í bæði karla- og kvennaflokki. Guðmundur Benediktsson fékk einstaklingsverðlaun í þessum flokki og Katrín Jónsdóttir í kvennaflokki. Bæði eru leikmenn Vals. Markahæstu menn voru ekki heiðraðir með gull-, silfur- og bronsskóm þar sem þeir bárust ekki til landslins í tæka tíð. Mistök urðu til þess að verðlaunagripirnir voru sendir til Írlands í stað Íslands. Markahæstu menn í Landsbankadeild karla: 1. Jónas Grani Garðarsson, Fram (13 mörk) 2. Helgi Sigurðsson, Val (12) 3. Magnús Páll Gunnarsson, Breiðabliki (8) Markahæstu menn í Landsbankadeild kvenna: 1. Margrét Lára Viðarsdóttir, Val (38) 2. Hrefna Huld Jóhannesdóttir, KR (19) 3. Olga Færseth, KR (16) Þá voru lið ársins í Landsbankadeild karla og kvenna valin: Landsbankadeild karla: Markvörður: Fjalar Þorgeirsson, Fylki. Varnarmenn: Atli Sveinn Þórarinsson, Val, Barry Smith, Val, Dario Cingel, ÍA, Sverrir Garðarsson, FH. Miðvallarleikmenn: Baldur Ingimar Aðalsteinsson, Val, Bjarni Guðjónsson, ÍA, Davíð Þór Viðarsson, FH, Matthías Guðmundsson, Val. Sóknarmenn: Helgi Sigurðsson, Val og Jónas Grani Garðarsson, Fram. Landsbankadeild kvenna: Markvörður: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Val. Varnarmenn: Alicia Maxine Wilson, KR, Ásta Árnadóttir, Val, Guðný Björk Óðinsdóttir, Val, Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, Breiðabliki. Miðvallarleikmenn: Edda Garðarsdóttir, KR, Katrín Jónsdóttir, Val, Katrín Ómarsdóttir, KR, Hólmfríður Magnúsdóttir, KR. Sóknarmenn: Margrét Lára Viðarsdóttir, Val og Olga Færseth, KR. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Lokahóf KSÍ var haldið í gær með pompi og prakt en var þó ekki án afar umdeildra atvika. Helgi Sigurðsson, leikmaður Vals, var valinn besti leikmaður Landsbankadeildar karla og Matthías Vilhjálmsson, FH, efnilegastur. KR-ingurinn Hólmfríður Magnúsdóttir var kjörin best í Landsbankadeild kvenna og Rakel Hönnudóttir, Þór/KA, efnilegust. Fótbolti.net greindi frá því að skilaboð hafi gengið milli leikmanna í Landsbankadeild kvenna að kjósa ekki Margréti Láru Viðarsdóttur, leikmann Vals, sem leikmann ársins í deildinni. Hún var markahæst í deildinni í ár með 38 mörk sem er nýtt markamet. KR-ingar fengu verðlaun fyrir bestu stuðningsmennina í Landsbankadeild karla og Valsmenn sömu verðlaun í Landsbankadeild kvenna. Valsmenn tóku háttvísisverðlaunin í bæði karla- og kvennaflokki. Guðmundur Benediktsson fékk einstaklingsverðlaun í þessum flokki og Katrín Jónsdóttir í kvennaflokki. Bæði eru leikmenn Vals. Markahæstu menn voru ekki heiðraðir með gull-, silfur- og bronsskóm þar sem þeir bárust ekki til landslins í tæka tíð. Mistök urðu til þess að verðlaunagripirnir voru sendir til Írlands í stað Íslands. Markahæstu menn í Landsbankadeild karla: 1. Jónas Grani Garðarsson, Fram (13 mörk) 2. Helgi Sigurðsson, Val (12) 3. Magnús Páll Gunnarsson, Breiðabliki (8) Markahæstu menn í Landsbankadeild kvenna: 1. Margrét Lára Viðarsdóttir, Val (38) 2. Hrefna Huld Jóhannesdóttir, KR (19) 3. Olga Færseth, KR (16) Þá voru lið ársins í Landsbankadeild karla og kvenna valin: Landsbankadeild karla: Markvörður: Fjalar Þorgeirsson, Fylki. Varnarmenn: Atli Sveinn Þórarinsson, Val, Barry Smith, Val, Dario Cingel, ÍA, Sverrir Garðarsson, FH. Miðvallarleikmenn: Baldur Ingimar Aðalsteinsson, Val, Bjarni Guðjónsson, ÍA, Davíð Þór Viðarsson, FH, Matthías Guðmundsson, Val. Sóknarmenn: Helgi Sigurðsson, Val og Jónas Grani Garðarsson, Fram. Landsbankadeild kvenna: Markvörður: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Val. Varnarmenn: Alicia Maxine Wilson, KR, Ásta Árnadóttir, Val, Guðný Björk Óðinsdóttir, Val, Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, Breiðabliki. Miðvallarleikmenn: Edda Garðarsdóttir, KR, Katrín Jónsdóttir, Val, Katrín Ómarsdóttir, KR, Hólmfríður Magnúsdóttir, KR. Sóknarmenn: Margrét Lára Viðarsdóttir, Val og Olga Færseth, KR.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira