Halldór Ásgrímsson í ritdeilum í Danmörku 31. október 2007 15:24 Halldór Ásgrímsson, formaður Norrænu ráðherranefndarinnar. "Ég talaði fyrir því sem utanríkis- og forsætisráðherra Íslands að Ísland tæki skref í átt að ESB. Evrópskt samstarf er mikilvægt og það er samhljómur með Norðurlöndum og Evrópu. Það olli því vonbrigðum að lesa hvað Erik Boel formaður Evrópusamtakanna skrifar illa um Norðurlöndin til þess eins að upphefja ESB". Þetta segir Halldór Ásgrímsson framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar í athugasemd í danska dagblaðinu Jyllands-Posten. Athugasemdin er birt vegna ummæla Eriks Boel en Kristen Touborg fulltrúi í sendinefnd Dana í Norðurlandaráði hefur einnig séð ástæðu til að svara Boel undir yfirskriftinni "Stöðvum árlegt uppþot". Halldór Ásgrímsson skrifar: "Afrekaskráin er nefnilega löng. Í gær funduðu norrænu forsætisráðherrarnir og ræddu fjölmörg framfaramál. Forgangsverkefni verður að hrinda í framkvæmd þeim aðgerðum sem ákveðnar hafa verið til að mæta þeim áskorunum og tækifærum sem hnattvæðingin hefur í för með sér. Við ætlum að setja loftslagsmál, umhverfismál, orkumál, rannsóknir, menntun og nýsköpun í brennidepil og við ætlum að kynna Norðurlöndin á alþjóða vettvangi. Fyrsta hnattvæðingarráðstefnan verður haldin í apríl 2008 í Svíþjóð. NordForsk hefur þegar sett á stofn nokkur norræn öndvegissetur um rannsóknir. Enda þótt Erik Boel hafi ekki tekið eftir því, þá stundum við ýmsa starfsemi í öðrum ríkjum. Fimmtungi fjárlaga okkar, sem nema um 850 milljónum danskra króna, er varið til verkefna í Eystrasaltsríkjunum og Norðvestur-Rússlandi. Ný áætlun fyrir frjáls félagasamtök á Eystraltssvæðinu hefur eflt samstarf frjálsra félagasamtaka á Norðurlöndum, í Póllandi, Eystrasaltsríkjunum, Norðvestur-Rússlandi og Hvíta-Rússlandi. Hvað varðar samstarfið við Framkvæmdastjórn ESB þá heldur Norræna ráðherranefndin áfram að styrkja um 550 unga námsmenn frá Hvíta-Rússlandi sem stunda nám í European Humanities University (EHU) - háskóla sem er í útlegð í Vilníus. Einnig eru ungir námsmenn frá Hvíta-Rússlandi sem stunda nám í Úkraníu styrktir til náms." Innlent Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Fleiri fréttir Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Sjá meira
"Ég talaði fyrir því sem utanríkis- og forsætisráðherra Íslands að Ísland tæki skref í átt að ESB. Evrópskt samstarf er mikilvægt og það er samhljómur með Norðurlöndum og Evrópu. Það olli því vonbrigðum að lesa hvað Erik Boel formaður Evrópusamtakanna skrifar illa um Norðurlöndin til þess eins að upphefja ESB". Þetta segir Halldór Ásgrímsson framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar í athugasemd í danska dagblaðinu Jyllands-Posten. Athugasemdin er birt vegna ummæla Eriks Boel en Kristen Touborg fulltrúi í sendinefnd Dana í Norðurlandaráði hefur einnig séð ástæðu til að svara Boel undir yfirskriftinni "Stöðvum árlegt uppþot". Halldór Ásgrímsson skrifar: "Afrekaskráin er nefnilega löng. Í gær funduðu norrænu forsætisráðherrarnir og ræddu fjölmörg framfaramál. Forgangsverkefni verður að hrinda í framkvæmd þeim aðgerðum sem ákveðnar hafa verið til að mæta þeim áskorunum og tækifærum sem hnattvæðingin hefur í för með sér. Við ætlum að setja loftslagsmál, umhverfismál, orkumál, rannsóknir, menntun og nýsköpun í brennidepil og við ætlum að kynna Norðurlöndin á alþjóða vettvangi. Fyrsta hnattvæðingarráðstefnan verður haldin í apríl 2008 í Svíþjóð. NordForsk hefur þegar sett á stofn nokkur norræn öndvegissetur um rannsóknir. Enda þótt Erik Boel hafi ekki tekið eftir því, þá stundum við ýmsa starfsemi í öðrum ríkjum. Fimmtungi fjárlaga okkar, sem nema um 850 milljónum danskra króna, er varið til verkefna í Eystrasaltsríkjunum og Norðvestur-Rússlandi. Ný áætlun fyrir frjáls félagasamtök á Eystraltssvæðinu hefur eflt samstarf frjálsra félagasamtaka á Norðurlöndum, í Póllandi, Eystrasaltsríkjunum, Norðvestur-Rússlandi og Hvíta-Rússlandi. Hvað varðar samstarfið við Framkvæmdastjórn ESB þá heldur Norræna ráðherranefndin áfram að styrkja um 550 unga námsmenn frá Hvíta-Rússlandi sem stunda nám í European Humanities University (EHU) - háskóla sem er í útlegð í Vilníus. Einnig eru ungir námsmenn frá Hvíta-Rússlandi sem stunda nám í Úkraníu styrktir til náms."
Innlent Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Fleiri fréttir Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Sjá meira