Boston fer vel af stað Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. nóvember 2007 12:06 Þrír öflugir: Ray Allen (20), Paul Pierce (34) og Kevin Garnett (5). Nordic Photos / Getty Images Þrettán leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Boston Celtics unnu sannfærandi sigur á Washington Wizards í fyrsta leik sínum á tímabilinu, 103-83. Paul Pierce skoraði 28 stig í nót en stórstjörnurnar Kevin Garnett og Ray Allen skiluðu samtals 39 stigum. Boston gekk snemma frá leiknum í nótt en mikið umtal hefur verið um liðið eftir að liðið styrkti sig mikið í sumar. „Hann var svo spenntur fyrir leikinn að hann braut næstum því spjaldið með fyrsta skotinu sínu," sagði Doc Rivers, þjálfari Boston, um Kevin Garnett. „Hann var frábær. Þeir voru allir frábærir." Garnett sagði eftir leik að liðið gæti spilað mun betur en það sýndi í nótt. „Við framkvæmdum ekki jafn mikið af hlutum og við getum. Það er því enn verk að vinna." Paul Pierce var gríðarlega öflugur og það er greinilegt að hann hefur lengi beðið eftir því að fá svo sterka menn til liðs við félagið sitt. „Ég er á þeim tímapunkti á ferli mínum þar sem ég hef undan nákvæmlega engu að kvarta," sagði Pierce. Margir hafa líkt þeim þrem við hina frægu og goðsagnakenndu þrenningu Boston Celtics sem var upp á sitt besta fyrir 20 árum - þá Larry Bird, Kevin McHale og Robert Parish. En allir klúðruðu þeir fyrstu skotunum sínum í nótt og kom það mönnum niður á jörðina. Sigurinn var þó aldrei í hættu og var forysta Boston í hálfleik 22 stig. Gilbert Arenas skoraði 21 stig fyrir Washington og Caron Butler bætti við átján. Arenas sagði fyrir leikinn að sínir menn ætluðu að ganga frá Boston og var vel púað á hann á meðan leiknum stóð. Úrslit annarra leikja: Charlotte Bobcats - Milwaukee Bucks 102-99 Charlotte: Raymond Felton 26 (12 stoðs.), Gerald Wallace 22 (10 frák.), Jason Richardson 21, Emeka Okafor 17 (14 frák.) Bucks: Michael Redd 21, Maurice Williams 20, Charlie Villanueva 14 (7 frák.). Orlando Magic - Detroit Pistons 92-116 Orlando: Rashard Lewis 21, Hidayet Turkoglu 17, Dwight Howard 16 (13 frák.). Detroit: Ronald Murray 19, Chauncey Billups 18 (7 stoðs., 6 frák.), Tayshaun Prince 17 (6 stoðs.), Rasheed Wallace 16 (7 frák.). Indiana Pacers - Miami Heat 87-85 Indiana: Danny Granger 25 (9 frák.), Ike Diogu 16 (6 frák.), Mike Dunleavy 15 (7 frák.). Miami: Daequan Cook 17, Ricky Davis 13 (14 frák.), Udonis Haslem 11 (9 frák.), Mark Blount 11. New Jersey Nets - Toronto Raptors 69-106 New Jersey: Richard Jefferson 27, Nenad Krstic 9, Vince Carter 7. Toronto: Andrea Bargnani 21, Chris Bosh 15, Juan Dixon 14. Atlanta Hawks - Dallas Mavericks 101-94 Atlanta: Joe Johnson 28 (7 frák.), Josh Smith 18 (11 frák.), Marvin Williams 16. Dallas: Dirk Nowitzky 28 (8 frák.), Jason Terry 20, Jose Barea 14. Cleveland Cavaliers - New York Knicks 110-106 Cleveland: LeBron James 45 (7 frák., 7 stoðs.), Daniel Gibson 24, Drew Gooden 14. New York: Jamal Crawford 25, Zach Randolph 21 (14 frák.), Nate Robinson 19, Eddy Curry 18 (7 frák.). New Orleans Hornets - Portland Trail Blazers 113-93 New Orleans: Chris Paul 19 (6 stoðs.), Predrag Stojakovic 18 (6 frák.), David West 14, Bobby Jackson 14. Portland: Brandon Roy 23, James Jones 14, Martell Webster 13. Minnesota Timberwolves - Denver Nuggets 91-99 Minnesota: Rashad McCants 23, Al Jefferson 16 (13 frák.), Theo Ratliff 14 (6 frák.). Denver: Carmelo Anthony 33 (6 stoðs., 5 frák.), Allen Iverson 24 (8 stoðs.), Marcus Camby 14 (21 frák.). Chicago Bulls - Philadelphia 76ers 85-96 Chicago: Ben Gordon 25 (7 frák.), Tyrus Thomas 21 (12 frák.), Andres Nocioni 15. Philadelphia: Andre Miller 25 (6 frák.), Andre Iguodala 22 (10 frák., 6 stoðs.), Samuel Dalembert 14 (11 frák.). San Antonio Spurs - Sacramento Kings 96-80 San Antonio: Tony Parker 15 (6 frák.), Tim Duncan 15 (10 frák.), Ime Udoka 14 (6 frák.). Sacramento: Kevin Martin 22, John Salmons 14, Brad Miller 13. Phoenix Suns - LA Lakers 98-119 Phoenix: Leandro Barbosa 23, Steve Nash 19, Shawn Marion 14. LA Lakers: Vladimir Radmanovic 19, Kobe Bryant 16 (11 frák., 4 stoðs.), Derek Fisher 14, Andrew Bynum 14 (13 frák.). LA Clippers - Golden State Warriors 120-114 LA Clippers: Chris Kaman 26 (18 frák.), Cuttino Mobley 21, Tim Thomas 20. Golden State: Kelenna Azubuike 33 (8 frák.), Baron Davis 22 (11 stoðs., 8 frák.), Monta Ellis 14. NBA Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Fleiri fréttir Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Sjá meira
Þrettán leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Boston Celtics unnu sannfærandi sigur á Washington Wizards í fyrsta leik sínum á tímabilinu, 103-83. Paul Pierce skoraði 28 stig í nót en stórstjörnurnar Kevin Garnett og Ray Allen skiluðu samtals 39 stigum. Boston gekk snemma frá leiknum í nótt en mikið umtal hefur verið um liðið eftir að liðið styrkti sig mikið í sumar. „Hann var svo spenntur fyrir leikinn að hann braut næstum því spjaldið með fyrsta skotinu sínu," sagði Doc Rivers, þjálfari Boston, um Kevin Garnett. „Hann var frábær. Þeir voru allir frábærir." Garnett sagði eftir leik að liðið gæti spilað mun betur en það sýndi í nótt. „Við framkvæmdum ekki jafn mikið af hlutum og við getum. Það er því enn verk að vinna." Paul Pierce var gríðarlega öflugur og það er greinilegt að hann hefur lengi beðið eftir því að fá svo sterka menn til liðs við félagið sitt. „Ég er á þeim tímapunkti á ferli mínum þar sem ég hef undan nákvæmlega engu að kvarta," sagði Pierce. Margir hafa líkt þeim þrem við hina frægu og goðsagnakenndu þrenningu Boston Celtics sem var upp á sitt besta fyrir 20 árum - þá Larry Bird, Kevin McHale og Robert Parish. En allir klúðruðu þeir fyrstu skotunum sínum í nótt og kom það mönnum niður á jörðina. Sigurinn var þó aldrei í hættu og var forysta Boston í hálfleik 22 stig. Gilbert Arenas skoraði 21 stig fyrir Washington og Caron Butler bætti við átján. Arenas sagði fyrir leikinn að sínir menn ætluðu að ganga frá Boston og var vel púað á hann á meðan leiknum stóð. Úrslit annarra leikja: Charlotte Bobcats - Milwaukee Bucks 102-99 Charlotte: Raymond Felton 26 (12 stoðs.), Gerald Wallace 22 (10 frák.), Jason Richardson 21, Emeka Okafor 17 (14 frák.) Bucks: Michael Redd 21, Maurice Williams 20, Charlie Villanueva 14 (7 frák.). Orlando Magic - Detroit Pistons 92-116 Orlando: Rashard Lewis 21, Hidayet Turkoglu 17, Dwight Howard 16 (13 frák.). Detroit: Ronald Murray 19, Chauncey Billups 18 (7 stoðs., 6 frák.), Tayshaun Prince 17 (6 stoðs.), Rasheed Wallace 16 (7 frák.). Indiana Pacers - Miami Heat 87-85 Indiana: Danny Granger 25 (9 frák.), Ike Diogu 16 (6 frák.), Mike Dunleavy 15 (7 frák.). Miami: Daequan Cook 17, Ricky Davis 13 (14 frák.), Udonis Haslem 11 (9 frák.), Mark Blount 11. New Jersey Nets - Toronto Raptors 69-106 New Jersey: Richard Jefferson 27, Nenad Krstic 9, Vince Carter 7. Toronto: Andrea Bargnani 21, Chris Bosh 15, Juan Dixon 14. Atlanta Hawks - Dallas Mavericks 101-94 Atlanta: Joe Johnson 28 (7 frák.), Josh Smith 18 (11 frák.), Marvin Williams 16. Dallas: Dirk Nowitzky 28 (8 frák.), Jason Terry 20, Jose Barea 14. Cleveland Cavaliers - New York Knicks 110-106 Cleveland: LeBron James 45 (7 frák., 7 stoðs.), Daniel Gibson 24, Drew Gooden 14. New York: Jamal Crawford 25, Zach Randolph 21 (14 frák.), Nate Robinson 19, Eddy Curry 18 (7 frák.). New Orleans Hornets - Portland Trail Blazers 113-93 New Orleans: Chris Paul 19 (6 stoðs.), Predrag Stojakovic 18 (6 frák.), David West 14, Bobby Jackson 14. Portland: Brandon Roy 23, James Jones 14, Martell Webster 13. Minnesota Timberwolves - Denver Nuggets 91-99 Minnesota: Rashad McCants 23, Al Jefferson 16 (13 frák.), Theo Ratliff 14 (6 frák.). Denver: Carmelo Anthony 33 (6 stoðs., 5 frák.), Allen Iverson 24 (8 stoðs.), Marcus Camby 14 (21 frák.). Chicago Bulls - Philadelphia 76ers 85-96 Chicago: Ben Gordon 25 (7 frák.), Tyrus Thomas 21 (12 frák.), Andres Nocioni 15. Philadelphia: Andre Miller 25 (6 frák.), Andre Iguodala 22 (10 frák., 6 stoðs.), Samuel Dalembert 14 (11 frák.). San Antonio Spurs - Sacramento Kings 96-80 San Antonio: Tony Parker 15 (6 frák.), Tim Duncan 15 (10 frák.), Ime Udoka 14 (6 frák.). Sacramento: Kevin Martin 22, John Salmons 14, Brad Miller 13. Phoenix Suns - LA Lakers 98-119 Phoenix: Leandro Barbosa 23, Steve Nash 19, Shawn Marion 14. LA Lakers: Vladimir Radmanovic 19, Kobe Bryant 16 (11 frák., 4 stoðs.), Derek Fisher 14, Andrew Bynum 14 (13 frák.). LA Clippers - Golden State Warriors 120-114 LA Clippers: Chris Kaman 26 (18 frák.), Cuttino Mobley 21, Tim Thomas 20. Golden State: Kelenna Azubuike 33 (8 frák.), Baron Davis 22 (11 stoðs., 8 frák.), Monta Ellis 14.
NBA Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Fleiri fréttir Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Sjá meira