Ragnar Bragason er sigurvegari Eddunnar 11. nóvember 2007 21:52 Leikstjórinn Ragnar Bragason er sigurvegari Eddunnar árið 2007. Ragnar Bragason leikstjóri kom sá og sigraði á Eddunni. Hann hlaut fern verðlaun. Kvikmynd hans, Foreldrar, hlaut alls sex verðlaun. Foreldrar var valin besta myndin. Ragnar fékk verðlaun fyrir leikstjórn. Ingvar E. Sigurðsson og Nanna Kristín Magnúsdóttir voru valin leikari og leikkona ársins í aðalhlutverkum og Bergsteinn Björgólfsson fékk verðlaun fyrir kvikmyndatöku. Næturvaktin, sem Ragnar leikstýrir, hlaut tvenn verðlaun. Eftirtaldir aðilar hlutu Edduverðlaun árið 2007: Hljóð og tónlist Gunnar Árnason fyrir myndina Köld slóð Útlit myndar Árni Páll Jóhannsson fyrir myndina Köld slóð Myndataka og klipping Bergsteinn Björgúlfsson fyrir myndina Foreldrar Stuttmynd Bræðrabylta Heimildarmynd ársins Syndir feðranna Sjónvarpsmaður ársins Egill Helgason Frétta- og/eða viðtalsþáttur ársins Kompás / Út og Suður Menningar- og/eða lífstílsþáttur ársins Kiljan Skemmtiþáttur ársins Gettu Betur Leikkona eða leikari ársins í aukahlutverki Jörundur Ragnarsson fyrir myndina Veðramót Leikari ársins Ingvar E. Sigurðsson fyrir myndina Foreldrar Leikkona ársins Nanna Kristín Magnúsdóttir fyrir myndina Foreldrar Handrit ársins Ragnar Bragason, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Víkingur Kristjánsson og leikhópurinn fyrir Foreldra Leikstjóri ársins Ragnar Bragason fyrir myndina Foreldrar Leikið sjónvarpsefni ársins Næturvaktin Heiðursverðlaun Árni Páll Jóhannsson leikmyndahönnuður. Mynd ársins Foreldrar Áhorfendur kusu Næturvaktina, sem sýnd er á Stöð 2, sjónvarpsþátt ársins. Eddan Menning Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Ragnar Bragason leikstjóri kom sá og sigraði á Eddunni. Hann hlaut fern verðlaun. Kvikmynd hans, Foreldrar, hlaut alls sex verðlaun. Foreldrar var valin besta myndin. Ragnar fékk verðlaun fyrir leikstjórn. Ingvar E. Sigurðsson og Nanna Kristín Magnúsdóttir voru valin leikari og leikkona ársins í aðalhlutverkum og Bergsteinn Björgólfsson fékk verðlaun fyrir kvikmyndatöku. Næturvaktin, sem Ragnar leikstýrir, hlaut tvenn verðlaun. Eftirtaldir aðilar hlutu Edduverðlaun árið 2007: Hljóð og tónlist Gunnar Árnason fyrir myndina Köld slóð Útlit myndar Árni Páll Jóhannsson fyrir myndina Köld slóð Myndataka og klipping Bergsteinn Björgúlfsson fyrir myndina Foreldrar Stuttmynd Bræðrabylta Heimildarmynd ársins Syndir feðranna Sjónvarpsmaður ársins Egill Helgason Frétta- og/eða viðtalsþáttur ársins Kompás / Út og Suður Menningar- og/eða lífstílsþáttur ársins Kiljan Skemmtiþáttur ársins Gettu Betur Leikkona eða leikari ársins í aukahlutverki Jörundur Ragnarsson fyrir myndina Veðramót Leikari ársins Ingvar E. Sigurðsson fyrir myndina Foreldrar Leikkona ársins Nanna Kristín Magnúsdóttir fyrir myndina Foreldrar Handrit ársins Ragnar Bragason, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Víkingur Kristjánsson og leikhópurinn fyrir Foreldra Leikstjóri ársins Ragnar Bragason fyrir myndina Foreldrar Leikið sjónvarpsefni ársins Næturvaktin Heiðursverðlaun Árni Páll Jóhannsson leikmyndahönnuður. Mynd ársins Foreldrar Áhorfendur kusu Næturvaktina, sem sýnd er á Stöð 2, sjónvarpsþátt ársins.
Eddan Menning Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein