Kaninn hjá Snæfelli bað um að fá að fara heim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2008 14:43 Detra Ashley, fyrrum leikmaður Snæfells. Mynd/Heimasíða KKÍ Detra Ashley, bandaríski framherjinn hjá nýliðum Snæfells í Iceland Express deild kvenna, mun leika sinn síðasta leik með liðinu gegn Grindavík í kvöld. Ashley er á leiðinni heima að eigin ósk en það hefur ekki heldur ekki verið alltof mikil ánægja með hana í Hólminum í vetur. „Við erum að leysa hana undan samningi en við vorum mjög heppin með það að bað um að fá að fara. Við þurftum því ekki að segja henni upp og þurfum því ekki að borga henni áfram laun. Við hefðum annars ekki sagt henni upp," sagði Högni Högnason, þjálfari Snæfells en Detra Ashley er efst í deildinni í fráköstum með 14,8 í leik. Ashley hefur einnig skorað 16,2 stig að meðaltali en er aðeins með 31,3 prósent skotnýtingu sem hefur ekki hjálpað ungu og óhörðnuðu liði Snæfells. Ashley hefur sem dæmi klikkað á 13,5 skotum að meðaltali í leik þrátt fyrir að taka flest þeirra í kringum körfuna. Högni viðurkennir alveg að hafa ekki verið ánægður með Ashley. „Hún tekur ekki ábyrgð og var alltaf fyrsti leikmaðurinn til að gefast upp. Við hefðum þurft leikmann sem hefði rifið upp hinar stelpurnar í liðinu," segir Högni sem ætlar að byrja með Ashley á bekknum á móti Grindavík í kvöld en býst þó við að hún spili eitthvað. Snæfellsliðið tapaði botnslagnum á móti Fjölni á mánudagskvöldið og er eina lið deildarinnar án sigurs. Högni segir samt ekki vera að leita að nýjum erlendum leikmanni til þess að fylla í skarð Detru. „Það er ekki að koma nýr leikmaður að svo stöddu. Við ætlum allavega að spila útlendingalausar eitthvað fram í janúar," segir Högni sem er með mjög ungt lið enda var Ashley aðeins annar tveggja leikmanna liðsins sem er fædd á níunda áratugnum. Restin af liðinu eru stelpur fæddar eftir 1990.Tölfræði Detru Ashley í Iceland Express deild kvenna 2008/09: Mínútur í leik: 35,7 Stig í leik: 16,2 Fráköst í leik: 14,8 Stoðsendingar í leik: 2,0 Stolnir boltar í leik: 3,8 Skotnýting: 31,3% (118/37) 3ja stiga skotnýting: 20,0% (25/5) Vítanýting: 66,7% (27/18) Framlag í leik: 18,7 Dominos-deild kvenna Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fleiri fréttir Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Sjá meira
Detra Ashley, bandaríski framherjinn hjá nýliðum Snæfells í Iceland Express deild kvenna, mun leika sinn síðasta leik með liðinu gegn Grindavík í kvöld. Ashley er á leiðinni heima að eigin ósk en það hefur ekki heldur ekki verið alltof mikil ánægja með hana í Hólminum í vetur. „Við erum að leysa hana undan samningi en við vorum mjög heppin með það að bað um að fá að fara. Við þurftum því ekki að segja henni upp og þurfum því ekki að borga henni áfram laun. Við hefðum annars ekki sagt henni upp," sagði Högni Högnason, þjálfari Snæfells en Detra Ashley er efst í deildinni í fráköstum með 14,8 í leik. Ashley hefur einnig skorað 16,2 stig að meðaltali en er aðeins með 31,3 prósent skotnýtingu sem hefur ekki hjálpað ungu og óhörðnuðu liði Snæfells. Ashley hefur sem dæmi klikkað á 13,5 skotum að meðaltali í leik þrátt fyrir að taka flest þeirra í kringum körfuna. Högni viðurkennir alveg að hafa ekki verið ánægður með Ashley. „Hún tekur ekki ábyrgð og var alltaf fyrsti leikmaðurinn til að gefast upp. Við hefðum þurft leikmann sem hefði rifið upp hinar stelpurnar í liðinu," segir Högni sem ætlar að byrja með Ashley á bekknum á móti Grindavík í kvöld en býst þó við að hún spili eitthvað. Snæfellsliðið tapaði botnslagnum á móti Fjölni á mánudagskvöldið og er eina lið deildarinnar án sigurs. Högni segir samt ekki vera að leita að nýjum erlendum leikmanni til þess að fylla í skarð Detru. „Það er ekki að koma nýr leikmaður að svo stöddu. Við ætlum allavega að spila útlendingalausar eitthvað fram í janúar," segir Högni sem er með mjög ungt lið enda var Ashley aðeins annar tveggja leikmanna liðsins sem er fædd á níunda áratugnum. Restin af liðinu eru stelpur fæddar eftir 1990.Tölfræði Detru Ashley í Iceland Express deild kvenna 2008/09: Mínútur í leik: 35,7 Stig í leik: 16,2 Fráköst í leik: 14,8 Stoðsendingar í leik: 2,0 Stolnir boltar í leik: 3,8 Skotnýting: 31,3% (118/37) 3ja stiga skotnýting: 20,0% (25/5) Vítanýting: 66,7% (27/18) Framlag í leik: 18,7
Dominos-deild kvenna Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fleiri fréttir Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Sjá meira