Heidfeld vill breyta skipan dómaramála 16. október 2008 08:55 Nick Heidfeld vill að sömu dómarar séu á öllum mótum í Formúlu 1. Mynd: Getty Images Nick Heidfeld hjá BMW segist ekki skilja dómanna í Japan á sunnudaginn og vill að sömu dómarar verði í öllum mótum. Sitthvorir dómarar eru á hverju móti og síðan er Alan Donelly hjá FIA ráðgjafi þeirra ef þörf krefur. "Ég sá ekki mótið í heild sinni í sjónvarpi, bara brot af endursýningum en það sem gerðist í fyrstu beygju fannst mér ekki brot. Þetta var bara kappakstur. Hann gerði ekkert af sér. Það skildi ég ekki afhverju Sebastian Bourdais var dæmdur brotlegur þegar hann og Felipe Massa rákust saman. Ég get svosmen skilið dóminn á Massa þegar hann keyrði á Hamilton." "Ég myndi vilja sá sömu dómara í öllum mótum, eða allavega einn fstadómara eins og var í fyrra þegar Tony Scott Andrews vann á öllum mótum. Menn sem koma sem dómarar í örfá mót hafa ekki nógu mikið innsæi. Það sýndi sig best í Japan. Það skildu fáir hvað var í gang", sagði Heidfeld. Fjallað verður um málið í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld með tveimur reyndum akstursíþróttamönnum, sem báðir hafa orðið Ísladsmeistararar. Þátturinn er upphitun fyrir mótið í Kína um næstu helgi. Sjá nánar Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Nick Heidfeld hjá BMW segist ekki skilja dómanna í Japan á sunnudaginn og vill að sömu dómarar verði í öllum mótum. Sitthvorir dómarar eru á hverju móti og síðan er Alan Donelly hjá FIA ráðgjafi þeirra ef þörf krefur. "Ég sá ekki mótið í heild sinni í sjónvarpi, bara brot af endursýningum en það sem gerðist í fyrstu beygju fannst mér ekki brot. Þetta var bara kappakstur. Hann gerði ekkert af sér. Það skildi ég ekki afhverju Sebastian Bourdais var dæmdur brotlegur þegar hann og Felipe Massa rákust saman. Ég get svosmen skilið dóminn á Massa þegar hann keyrði á Hamilton." "Ég myndi vilja sá sömu dómara í öllum mótum, eða allavega einn fstadómara eins og var í fyrra þegar Tony Scott Andrews vann á öllum mótum. Menn sem koma sem dómarar í örfá mót hafa ekki nógu mikið innsæi. Það sýndi sig best í Japan. Það skildu fáir hvað var í gang", sagði Heidfeld. Fjallað verður um málið í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld með tveimur reyndum akstursíþróttamönnum, sem báðir hafa orðið Ísladsmeistararar. Þátturinn er upphitun fyrir mótið í Kína um næstu helgi. Sjá nánar
Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira