Blautt á Monza Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. september 2008 11:34 Heikki Kovalainen á blautri brautinni í morgun. Nordic Photos / AFP Gera þurfti hlé á lokaæfingunni fyrir ítalska kappaksturinn á Monza-brautinni vegna rigningar í morgun. Aðstæður voru þó ekki jafn slæmar og á æfingunni í gærmorgun er úrhellið var svo mikið að það flæddi inn á viðgerðarsvæðin hjá liðunum. Timo Glock náði bestum tíma í morgun en Lewis Hamilton þeim lakasta. Það skiptir þó engu máli þegar út í tímatökuna verður komið síðar í dag. Hamilton er almennt talinn einn besti ökumaður Formúlunnar í rigningu en spáð er blautviðri bæði í tímatökunum og í keppninni á morgun. Tímatakan hefst nú á hádegi og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti. Formúla Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Gera þurfti hlé á lokaæfingunni fyrir ítalska kappaksturinn á Monza-brautinni vegna rigningar í morgun. Aðstæður voru þó ekki jafn slæmar og á æfingunni í gærmorgun er úrhellið var svo mikið að það flæddi inn á viðgerðarsvæðin hjá liðunum. Timo Glock náði bestum tíma í morgun en Lewis Hamilton þeim lakasta. Það skiptir þó engu máli þegar út í tímatökuna verður komið síðar í dag. Hamilton er almennt talinn einn besti ökumaður Formúlunnar í rigningu en spáð er blautviðri bæði í tímatökunum og í keppninni á morgun. Tímatakan hefst nú á hádegi og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti.
Formúla Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira