Ronaldo ætlar að bæta fyrir vítaspyrnuna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. apríl 2008 21:28 Cristiano Ronaldo í leiknum í kvöld. Nordic Photos / AFP Cristiano Ronaldo lofaði því eftir leik Barcelona og Manchester United að hann ætlaði að skora í síðari leik liðanna í næstu viku. Ronaldo misnotaði vítaspyrnu strax á þriðju mínútu leiksins en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Hefði hann skorað hefði það verið hans 39. mark á tímabilinu. Hann sagði í viðtali eftir leik að hann hefði ekki breytt um vítaspyrnutækni. „Ég breytti engu. Ég hef skorað nokkrum sinnum á þessari hlið en ég skoraði ekki í dag." „Það er ekkert mál. Nú ætla ég að skora í Manchester." Hann sagði að hann hefði átt að fá aðra vítaspyrnu síðari í fyrri hálfleik er hann féll í samskiptum sínum við Rafael Marquez. „Mér fannst hann koma við mig. En dómarinn dæmdi ekki víti. Ég veit ekki af hverju, ég skil það ekki." Hann sagði að leikurinn sjálfur hefði verið mjög jafn og erfiður. „Barcelona spilaði mjög vel og héldu boltanum vel. Þeir sköpuðu sér þó ekki mörg færi. En mér fannst við verjast vel. 0-0 eru góð úrslit." Hann sagði um síðari leikinn að United myndi hafa yfirhöndina á heimavelli. „Ég held að við munum vinna leikinn." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Cristiano Ronaldo lofaði því eftir leik Barcelona og Manchester United að hann ætlaði að skora í síðari leik liðanna í næstu viku. Ronaldo misnotaði vítaspyrnu strax á þriðju mínútu leiksins en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Hefði hann skorað hefði það verið hans 39. mark á tímabilinu. Hann sagði í viðtali eftir leik að hann hefði ekki breytt um vítaspyrnutækni. „Ég breytti engu. Ég hef skorað nokkrum sinnum á þessari hlið en ég skoraði ekki í dag." „Það er ekkert mál. Nú ætla ég að skora í Manchester." Hann sagði að hann hefði átt að fá aðra vítaspyrnu síðari í fyrri hálfleik er hann féll í samskiptum sínum við Rafael Marquez. „Mér fannst hann koma við mig. En dómarinn dæmdi ekki víti. Ég veit ekki af hverju, ég skil það ekki." Hann sagði að leikurinn sjálfur hefði verið mjög jafn og erfiður. „Barcelona spilaði mjög vel og héldu boltanum vel. Þeir sköpuðu sér þó ekki mörg færi. En mér fannst við verjast vel. 0-0 eru góð úrslit." Hann sagði um síðari leikinn að United myndi hafa yfirhöndina á heimavelli. „Ég held að við munum vinna leikinn."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn