Einar: Viðurkenning á góðu starfi HSÍ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. ágúst 2008 12:18 Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ. Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir sambandið fagna því innilega að ríkisstjórn Íslands ákvað að styrkja sambandið um 50 milljónir króna. „Þetta hefur mjög mikla þýðingu fyrir sambandið," sagði Einar í samtali við Vísi en hann var enn staddur í Peking. „Við þurftum að leggja út mikið í kostnað vegna Ólympíuleikanna en þetta gerir það að verkum að við náum öllum þeim endum saman og meira en það. Þetta gerir okkar rekstrarumhverfi miklu betra til framtíðar." Einar segir að þetta sé mikil viðurkenning á því góða starfi sem hafi verið unnið hjá HSÍ í gegnum árum. „Árangur landsliðsins nú er afrakstur margra ára vinnu. Ég held að við höfum verið á fullu í því að halda okkar afreksstefnu gangandi enda ekkert sérsamband sem spilar jafn marga landsleiki á ári með öll sín landslið. Við erum búnir að vera á fullu í mörg ár að búa til framtíðarhópa fyrir okkur sjálfa." „Það er ljóst að ég tel að þetta gæti orðið til þess að það verði þó nokkrar breytingar á okkar rekstrarumhverfi. Við getum nú einbeitt okkur betur að innanlandsmálum og farið meira í útbreiðslustarf. Reyndar tel ég að þessi frammistaða liðsins hafi verið ansi mikið útbreiðslustarf fyrir sambandið." „Fyrst og fremst erum við að reka sambandið til að hlúa að handboltanum í landinu og landsliðunum okkar. Stefnan mun því ekkert breytast mikið. Það er allt keyrt í botni eins og hægt er og allur tími nýttur til fullnustu." Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Ríkisstjórnin styrkir HSÍ um 50 milljónir Ríkisstjórnin ákvað í morgun að styrkja Handknattleikssamband Íslands um 50 milljónir króna í kjöfar frækilegs árangurs íslenska landsliðsins í handbolta og einstæðs afreks á Ólympíuleikunum í Peking. Sem kunnugt er vann landsliðið til silfurverðlauna á leikunum. 26. ágúst 2008 11:51 Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Sjá meira
Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir sambandið fagna því innilega að ríkisstjórn Íslands ákvað að styrkja sambandið um 50 milljónir króna. „Þetta hefur mjög mikla þýðingu fyrir sambandið," sagði Einar í samtali við Vísi en hann var enn staddur í Peking. „Við þurftum að leggja út mikið í kostnað vegna Ólympíuleikanna en þetta gerir það að verkum að við náum öllum þeim endum saman og meira en það. Þetta gerir okkar rekstrarumhverfi miklu betra til framtíðar." Einar segir að þetta sé mikil viðurkenning á því góða starfi sem hafi verið unnið hjá HSÍ í gegnum árum. „Árangur landsliðsins nú er afrakstur margra ára vinnu. Ég held að við höfum verið á fullu í því að halda okkar afreksstefnu gangandi enda ekkert sérsamband sem spilar jafn marga landsleiki á ári með öll sín landslið. Við erum búnir að vera á fullu í mörg ár að búa til framtíðarhópa fyrir okkur sjálfa." „Það er ljóst að ég tel að þetta gæti orðið til þess að það verði þó nokkrar breytingar á okkar rekstrarumhverfi. Við getum nú einbeitt okkur betur að innanlandsmálum og farið meira í útbreiðslustarf. Reyndar tel ég að þessi frammistaða liðsins hafi verið ansi mikið útbreiðslustarf fyrir sambandið." „Fyrst og fremst erum við að reka sambandið til að hlúa að handboltanum í landinu og landsliðunum okkar. Stefnan mun því ekkert breytast mikið. Það er allt keyrt í botni eins og hægt er og allur tími nýttur til fullnustu."
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Ríkisstjórnin styrkir HSÍ um 50 milljónir Ríkisstjórnin ákvað í morgun að styrkja Handknattleikssamband Íslands um 50 milljónir króna í kjöfar frækilegs árangurs íslenska landsliðsins í handbolta og einstæðs afreks á Ólympíuleikunum í Peking. Sem kunnugt er vann landsliðið til silfurverðlauna á leikunum. 26. ágúst 2008 11:51 Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Sjá meira
Ríkisstjórnin styrkir HSÍ um 50 milljónir Ríkisstjórnin ákvað í morgun að styrkja Handknattleikssamband Íslands um 50 milljónir króna í kjöfar frækilegs árangurs íslenska landsliðsins í handbolta og einstæðs afreks á Ólympíuleikunum í Peking. Sem kunnugt er vann landsliðið til silfurverðlauna á leikunum. 26. ágúst 2008 11:51