Fleiri skrímsli frá del Toro 31. júlí 2008 06:00 Sérfræðingur í Skrímslum Del Toro tekur að sér meiri hrylling. Guillermo del Toro, leikstjóri og framleiðandi mynda eins og Hellboy, Laberinto del fauno, eða Pan's Labyrinth, og The Orphanage hefur tekið að sér að framleiða endurgerð hryllings-sjónvarpsmyndarinnar Don't Be Afraid of the Dark. Teiknimyndahöfundurinn og teiknarinn Troy Nixey leikstýrir, en það er hans fyrsta leikstjórnarverkefni. „Það hefur alltaf verið draumur minn að vinna með Guillermo, hann er uppáhalds kvikmyndagerðarmaðurinn minn," sagði Nixey. Don't Be Afraid of the Dark fjallar um litla stelpu sem er send til föður síns og nýrrar kærustu hans. Þar finnur hún undarlegar verur undir stiganum og brátt reyna þær hvað þær geta að draga hana inn í myrkrið. Miðað við stíl del Toro má búast við verum sem eru engum öðrum líkar, líkt og „handaskrímslið" í Laberinto del fauno. Myndin hefur áður verið gerð undir nafninu Nightmare. Framleiðsla nýju myndarinnar er á byrjunarstigi og gætu því fleiri framleiðendur bæst í hópinn. Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Guillermo del Toro, leikstjóri og framleiðandi mynda eins og Hellboy, Laberinto del fauno, eða Pan's Labyrinth, og The Orphanage hefur tekið að sér að framleiða endurgerð hryllings-sjónvarpsmyndarinnar Don't Be Afraid of the Dark. Teiknimyndahöfundurinn og teiknarinn Troy Nixey leikstýrir, en það er hans fyrsta leikstjórnarverkefni. „Það hefur alltaf verið draumur minn að vinna með Guillermo, hann er uppáhalds kvikmyndagerðarmaðurinn minn," sagði Nixey. Don't Be Afraid of the Dark fjallar um litla stelpu sem er send til föður síns og nýrrar kærustu hans. Þar finnur hún undarlegar verur undir stiganum og brátt reyna þær hvað þær geta að draga hana inn í myrkrið. Miðað við stíl del Toro má búast við verum sem eru engum öðrum líkar, líkt og „handaskrímslið" í Laberinto del fauno. Myndin hefur áður verið gerð undir nafninu Nightmare. Framleiðsla nýju myndarinnar er á byrjunarstigi og gætu því fleiri framleiðendur bæst í hópinn.
Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira