Terry: Trúi ekki að við séum komnir í úrslit 30. apríl 2008 22:02 Langþráður draumur þeirra Terry og Lampard varð að veruleika í kvöld NordcPhotos/GettyImages John Terry, fyrirliði Chelsea, var í sigurvímu eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitum Meistaradeildarinnar með 3-2 sigri á Liverpool í frábærum leik í kvöld. "Þetta var líklega erfiðasti leikur sem ég hef spilað og sannarlega einn sá ánægjulegasti. Hann var hnífjafn alveg eins og leikurinn í gær (United-Barcelona). Við nýttum færin okkar í dag, en við hefðum kannski átt að gæta okkar betur því markið frá Babel hleypti þeim aftur inn í leikinn," sagði ánægður Terry eftir leikinn. Hann hrósaði félaga sínum Frank Lampard í hástert en sagðist varla vera búinn að kveikja á því að langþráður draumur Chelsea um úrslitaleik í Evrópukeppninni væri orðinn að veruleika. "Frank er frábær karakter og ég er viss um að hann á eftir að tileinka móður sinni markið sitt í kvöld. Það er ótrúlegt að hann hafi komið á æfingu aftur og tekið þátt í þessum leik eftir hörmungarnar sem dundu á fjölskyldu hans í vikunni sem leið." "Nú munum við fagna með stuðningsmönnum okkar og leyfa þessu að sökkva inn í hausinn á okkur næstu tvo daga. Það verður stórkostlegt að mæta Manchester United í úrslitunum og fá enskan úrslitaleik. Okkur hefur gengið ágætlega á móti United undanfarið og erum að spila vel - svo þetta verður hörkuleikur," sagði Terry um úrslitaleikinn í Moskvu þann 21. maí nk. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Sjá meira
John Terry, fyrirliði Chelsea, var í sigurvímu eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitum Meistaradeildarinnar með 3-2 sigri á Liverpool í frábærum leik í kvöld. "Þetta var líklega erfiðasti leikur sem ég hef spilað og sannarlega einn sá ánægjulegasti. Hann var hnífjafn alveg eins og leikurinn í gær (United-Barcelona). Við nýttum færin okkar í dag, en við hefðum kannski átt að gæta okkar betur því markið frá Babel hleypti þeim aftur inn í leikinn," sagði ánægður Terry eftir leikinn. Hann hrósaði félaga sínum Frank Lampard í hástert en sagðist varla vera búinn að kveikja á því að langþráður draumur Chelsea um úrslitaleik í Evrópukeppninni væri orðinn að veruleika. "Frank er frábær karakter og ég er viss um að hann á eftir að tileinka móður sinni markið sitt í kvöld. Það er ótrúlegt að hann hafi komið á æfingu aftur og tekið þátt í þessum leik eftir hörmungarnar sem dundu á fjölskyldu hans í vikunni sem leið." "Nú munum við fagna með stuðningsmönnum okkar og leyfa þessu að sökkva inn í hausinn á okkur næstu tvo daga. Það verður stórkostlegt að mæta Manchester United í úrslitunum og fá enskan úrslitaleik. Okkur hefur gengið ágætlega á móti United undanfarið og erum að spila vel - svo þetta verður hörkuleikur," sagði Terry um úrslitaleikinn í Moskvu þann 21. maí nk.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Sjá meira