18 metra hár snjóvarnargarður á Ísafirði 20. janúar 2008 18:00 Breyting á aðalskipulagi Ísafjarðar hefur verið auglýst en svæðið sem skipulagsbreytingin tekur til er í brattri hlíð undir fjallinu Kubba á Ísafirði. Fyrirhugað er að byggja snjóflóðavarnargarð ofan við byggðina og upptakastoðvirki í Bröttuhlíð. Hæð varnagarðsins er áætluð 12-18 metrar og lengd hans um 260 metrar. Neðan við varnarmannvirkin er íbúðarhverfi með einbýlis-, rað- og fjölbýlishúsum. Gert er ráð fyrir vegslóða upp Hafrafellsháls að upptakastoðvirkjum. Frá þessu er sagt í Bæjarins besta á Ísafirði. Tillagan gerir ráð fyrir að auka öryggi íbúa með tilliti til snjóflóða. Samkvæmt núgildandi aðalskipulagi sem gildir til ársins 2009 er ekki gert ráð fyrir mannvirkjum til snjóflóðavarna á þessu svæði og er meirihluti svæðisins opið óbyggt svæði. Skipulagið gerir hins vegar ráð fyrir að ofan við íbúðarbyggðina í Holtahverfi komi atvinnusvæði og aðkoma að því verði um veg sem komi í framhaldi af núverandi Holtabraut og ofan við fjölbýlishúsin við Stórholt, þ.e. á því svæði sem ráðgert er að reisa varnargarðinn. Þessu verður breytt og verður fyrirhugaður vegur felldur út af skipulaginu ásamt áður fyrirhuguðu athafnasvæði. Í stað þess kemur að hluta til svæði merkt opið svæði til sérstakra nota ásamt snjóflóðagarðinum. Innlent Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Breyting á aðalskipulagi Ísafjarðar hefur verið auglýst en svæðið sem skipulagsbreytingin tekur til er í brattri hlíð undir fjallinu Kubba á Ísafirði. Fyrirhugað er að byggja snjóflóðavarnargarð ofan við byggðina og upptakastoðvirki í Bröttuhlíð. Hæð varnagarðsins er áætluð 12-18 metrar og lengd hans um 260 metrar. Neðan við varnarmannvirkin er íbúðarhverfi með einbýlis-, rað- og fjölbýlishúsum. Gert er ráð fyrir vegslóða upp Hafrafellsháls að upptakastoðvirkjum. Frá þessu er sagt í Bæjarins besta á Ísafirði. Tillagan gerir ráð fyrir að auka öryggi íbúa með tilliti til snjóflóða. Samkvæmt núgildandi aðalskipulagi sem gildir til ársins 2009 er ekki gert ráð fyrir mannvirkjum til snjóflóðavarna á þessu svæði og er meirihluti svæðisins opið óbyggt svæði. Skipulagið gerir hins vegar ráð fyrir að ofan við íbúðarbyggðina í Holtahverfi komi atvinnusvæði og aðkoma að því verði um veg sem komi í framhaldi af núverandi Holtabraut og ofan við fjölbýlishúsin við Stórholt, þ.e. á því svæði sem ráðgert er að reisa varnargarðinn. Þessu verður breytt og verður fyrirhugaður vegur felldur út af skipulaginu ásamt áður fyrirhuguðu athafnasvæði. Í stað þess kemur að hluta til svæði merkt opið svæði til sérstakra nota ásamt snjóflóðagarðinum.
Innlent Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira