Greiðslur hrundu þegar barnið fæddist fyrir áramót 20. janúar 2008 20:05 Eins gott að koma ekki of fljótt. Mikill munur getur verið á greiðlsum úr fæðingarorlofssjóði eftir því hvort barn fæðist í byrjun eða lok árs. Þóra Þorsteinsdóttir og Sigurgeir Finnsson eignuðust sitt fyrsta barn á dögunum. Foreldrarnir, sem báðir vinna úti, sóttu um greiðlsur úr fæðingarorlofssjóði en þeir hafa síðustu níu mánuði starfað hjá hinu opinbera og verið með 280 þúsund krónur í laun hvort. Áætlað var að litli drengurinn liti dagsins ljós þann 5. janúar síðastliðinn og samkvæmt útreikningi sem þau Þóra og Sigurgeir fengu átti Sigurgeir að fá rúmar 165 þúsund krónur greiddar úr sjóðnum og Þóra um 204 þúsund krónur. Náttúran hagaði því hins vegar þannig að drengurinn kom aðeins fyrr í heiminn en áætlað var. Vegna þess að sá stutti kom í heiminn fyrir áramót hrundu greiðslur til ungu foreldranna. Sigurgeir fær nú 113 þúsund krónur og Þóra fær tæpar 167 þúsund krónur. Þarna munar um tæpar 90 þúsund krónur á mánuði eða um 900 þúsund krónur á tímabilinu. Ástæðan fyrir þessum mismun er sú að samkvæmt reglum sjóðsins miðast greiðslur úr honum við tvö síðustu skattaár á undan fæðingarári barns. Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra tekur undir með Þóru og Sigurgeiri og vill að þessu verði breytt. Það gerist þó ekki nógu fljótt til þess að gagnast þeim. Innlent Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Mikill munur getur verið á greiðlsum úr fæðingarorlofssjóði eftir því hvort barn fæðist í byrjun eða lok árs. Þóra Þorsteinsdóttir og Sigurgeir Finnsson eignuðust sitt fyrsta barn á dögunum. Foreldrarnir, sem báðir vinna úti, sóttu um greiðlsur úr fæðingarorlofssjóði en þeir hafa síðustu níu mánuði starfað hjá hinu opinbera og verið með 280 þúsund krónur í laun hvort. Áætlað var að litli drengurinn liti dagsins ljós þann 5. janúar síðastliðinn og samkvæmt útreikningi sem þau Þóra og Sigurgeir fengu átti Sigurgeir að fá rúmar 165 þúsund krónur greiddar úr sjóðnum og Þóra um 204 þúsund krónur. Náttúran hagaði því hins vegar þannig að drengurinn kom aðeins fyrr í heiminn en áætlað var. Vegna þess að sá stutti kom í heiminn fyrir áramót hrundu greiðslur til ungu foreldranna. Sigurgeir fær nú 113 þúsund krónur og Þóra fær tæpar 167 þúsund krónur. Þarna munar um tæpar 90 þúsund krónur á mánuði eða um 900 þúsund krónur á tímabilinu. Ástæðan fyrir þessum mismun er sú að samkvæmt reglum sjóðsins miðast greiðslur úr honum við tvö síðustu skattaár á undan fæðingarári barns. Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra tekur undir með Þóru og Sigurgeiri og vill að þessu verði breytt. Það gerist þó ekki nógu fljótt til þess að gagnast þeim.
Innlent Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira