McLaren ökumönnum ekki mismunað 28. janúar 2008 14:21 Ron Dennis og Lewis Hamilton á góðri stund Nordic Photos / Getty Images Þrátt fyrir mikla orrahríð í fyrra á milli Lewis Hamilton og Fernando Alonso, þá munu Hamilton og Heikki Kovalainen vera jafn réttháir innan McLaren liðsins á þessu ári. Kovalainen kvaðst hafa ráðið sig með þeim formerkjum og það stendur í huga Ron Dennis hjá McLaren. ,,Við ætlum að þjóna ökumönnum okkar jafrn mikið og slíkt höfum við alltaf gert. Hamilton og Kovalainen eru sáttir við þá hugmynd og veit að þeir verða keppinautar en munu líka vinna saman," sagði Dennis. ,,Kovalainen er mjög þægilegur náungi í daglegri umgengni og vinnur hörðum höndum að því að bæta sig. Hann stóð sig vel í fyrra og hefur staðið sig vel á æfingum með McLaren. Ég veit að Hamilton vill verða meistari og tel að hann verði enn betri í ár, en í fyrra. Hamilton vann fjögur mót í fyrra og var einu stigi frá titlinum. Hann er bara 23 ára og er fullur af orku og hefur nægan tíma til að ná settu marki," sagði Dennis. Formúla Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þrátt fyrir mikla orrahríð í fyrra á milli Lewis Hamilton og Fernando Alonso, þá munu Hamilton og Heikki Kovalainen vera jafn réttháir innan McLaren liðsins á þessu ári. Kovalainen kvaðst hafa ráðið sig með þeim formerkjum og það stendur í huga Ron Dennis hjá McLaren. ,,Við ætlum að þjóna ökumönnum okkar jafrn mikið og slíkt höfum við alltaf gert. Hamilton og Kovalainen eru sáttir við þá hugmynd og veit að þeir verða keppinautar en munu líka vinna saman," sagði Dennis. ,,Kovalainen er mjög þægilegur náungi í daglegri umgengni og vinnur hörðum höndum að því að bæta sig. Hann stóð sig vel í fyrra og hefur staðið sig vel á æfingum með McLaren. Ég veit að Hamilton vill verða meistari og tel að hann verði enn betri í ár, en í fyrra. Hamilton vann fjögur mót í fyrra og var einu stigi frá titlinum. Hann er bara 23 ára og er fullur af orku og hefur nægan tíma til að ná settu marki," sagði Dennis.
Formúla Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira