Eigum góða möguleika á að klára þetta í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2008 22:40 Einar Ingi Hrafnsson skoraði þrjú mörk í kvöld. Magnús Erlendsson fór í gang í Frammarkinu og varði 12 bolta síðustu 22 mínúturnar í 27-24 sigri Fram á Akureyri í undanúrslitaleik Eimskipsbikarsins í kvöld. Markverðir Fram voru aðeins búnir að verja 8 af 24 fyrstu skotum Akureyringa þegar Magnús hrökk í stuð á lykiltímapuntki í leiknum og Framliðið breytti stöðunni úr 17-16 í 24-20. „Þetta var erfið fæðing og við vorum svolítið lengi í gang. Það var óöryggi í varnarleiknum og auðveld skot voru að sleppa í gegn. Maður var því lengi að koma sér í gang," sagði Magnús sem byrjaði á bekknum en kom inn þegar Björgvin Páll Gústavsson hafði aðeins varið 4 af fyrstu 14 skotum Akrueyringa. „Svo kom sjálfstraustið og þetta fór að smella. Ég fór að taka þægilegu boltana og svo datt eitt og eitt dauðafæri með. Það skipti fyrst og fremst máli að maður fór að finna öryggið og fór að taka þessa þægilegu bolta," segir Magnús sem varði alls 16 bolta í leiknum eða 53 prósent skotanna sem á hann komu. Framarar eru komnir í bikarúrslitaleikinn í fjórða sinn frá og með árinu 2002 en þeir hafa samt ekki unnið bikarinn síðan árið 2000. „Ég var í Framliðinu þegar við unnum síðast bikarinn en ég held að ég hafi tapað þremur bikarúrslitaleikjum síðan þá. Eigum við ekki að segja að þetta komi núna. Ég vill meina að við séum með ungt og gott lið og eigum góða möguleika á að klára þetta í ár," sagði Magnús kátur í leikslok. Íslenski handboltinn Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Sjá meira
Magnús Erlendsson fór í gang í Frammarkinu og varði 12 bolta síðustu 22 mínúturnar í 27-24 sigri Fram á Akureyri í undanúrslitaleik Eimskipsbikarsins í kvöld. Markverðir Fram voru aðeins búnir að verja 8 af 24 fyrstu skotum Akureyringa þegar Magnús hrökk í stuð á lykiltímapuntki í leiknum og Framliðið breytti stöðunni úr 17-16 í 24-20. „Þetta var erfið fæðing og við vorum svolítið lengi í gang. Það var óöryggi í varnarleiknum og auðveld skot voru að sleppa í gegn. Maður var því lengi að koma sér í gang," sagði Magnús sem byrjaði á bekknum en kom inn þegar Björgvin Páll Gústavsson hafði aðeins varið 4 af fyrstu 14 skotum Akrueyringa. „Svo kom sjálfstraustið og þetta fór að smella. Ég fór að taka þægilegu boltana og svo datt eitt og eitt dauðafæri með. Það skipti fyrst og fremst máli að maður fór að finna öryggið og fór að taka þessa þægilegu bolta," segir Magnús sem varði alls 16 bolta í leiknum eða 53 prósent skotanna sem á hann komu. Framarar eru komnir í bikarúrslitaleikinn í fjórða sinn frá og með árinu 2002 en þeir hafa samt ekki unnið bikarinn síðan árið 2000. „Ég var í Framliðinu þegar við unnum síðast bikarinn en ég held að ég hafi tapað þremur bikarúrslitaleikjum síðan þá. Eigum við ekki að segja að þetta komi núna. Ég vill meina að við séum með ungt og gott lið og eigum góða möguleika á að klára þetta í ár," sagði Magnús kátur í leikslok.
Íslenski handboltinn Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Sjá meira