Gerrard: Materazzi átti skilið að fá rautt 19. febrúar 2008 23:12 Brottvísun Materazzi breytti leiknum á Anfield í kvöld NordcPhotos/GettyImages Rafa Benitez létti af sér nokkra pressu í kvöld þegar lið hans Liverpool vann 2-0 sigur á Inter í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Benitez er þó með báða fætur á jörðinni og segir mikið eftir í einvíginu. Liverpool-menn nýttu sér það að vera manni fleiri frá 30. mínútu í leiknum í kvöld og þeir Dirk Kuyt og Steven Gerrard tryggðu að enska liðið fer með þægilega forystu til Ítalíu fyrir síðari leikinn. "Þeta var frábær sigur en við eigum eftir að spila annan leik svo við verðum að vera varkárir. Við erum fullir sjálfstrausts en vitum að Inter er mjög sterkt lið," sagði Spánverjinn í sjónvarpsviðtali. "Liðið sýndi sjálfstraust og ástríðu og það er alltaf frábært að fá tvö mörk á lokamínútunum. Leikmennirnir spiluðu fyrir félagið í kvöld og við erum frábært félag," sagði Benitez. Markaskorarinn Steven Gerrard var líka ánægður eftir leikinn, þar sem hann skoraði sitt 5. mark í 7 Evrópuleikjum á leiktíðinni. "Þetta var stórt kvöld en það verður það ekki lengi ef við klárum ekki dæmið í síðari leiknum. Við erum sáttir við frammistöðuna í kvöld en nú er bara hálfleikur í einvíginu," sagði fyrirliðinn og vildi meina að Marcu Materazzi hefði átt skilið að vera rekinn af velli. "Ég var ekki hissa á þessu. Hann braut tvisvar af sér og fékk réttilega gult í bæði skipti. Eftir brottreksturinn bökkuðu þeir mikið og spiluðu upp á jafntefli, en við sýndum þolinmæði sem borgaði sig að lokum," sagði Gerrard. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Sjá meira
Rafa Benitez létti af sér nokkra pressu í kvöld þegar lið hans Liverpool vann 2-0 sigur á Inter í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Benitez er þó með báða fætur á jörðinni og segir mikið eftir í einvíginu. Liverpool-menn nýttu sér það að vera manni fleiri frá 30. mínútu í leiknum í kvöld og þeir Dirk Kuyt og Steven Gerrard tryggðu að enska liðið fer með þægilega forystu til Ítalíu fyrir síðari leikinn. "Þeta var frábær sigur en við eigum eftir að spila annan leik svo við verðum að vera varkárir. Við erum fullir sjálfstrausts en vitum að Inter er mjög sterkt lið," sagði Spánverjinn í sjónvarpsviðtali. "Liðið sýndi sjálfstraust og ástríðu og það er alltaf frábært að fá tvö mörk á lokamínútunum. Leikmennirnir spiluðu fyrir félagið í kvöld og við erum frábært félag," sagði Benitez. Markaskorarinn Steven Gerrard var líka ánægður eftir leikinn, þar sem hann skoraði sitt 5. mark í 7 Evrópuleikjum á leiktíðinni. "Þetta var stórt kvöld en það verður það ekki lengi ef við klárum ekki dæmið í síðari leiknum. Við erum sáttir við frammistöðuna í kvöld en nú er bara hálfleikur í einvíginu," sagði fyrirliðinn og vildi meina að Marcu Materazzi hefði átt skilið að vera rekinn af velli. "Ég var ekki hissa á þessu. Hann braut tvisvar af sér og fékk réttilega gult í bæði skipti. Eftir brottreksturinn bökkuðu þeir mikið og spiluðu upp á jafntefli, en við sýndum þolinmæði sem borgaði sig að lokum," sagði Gerrard.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Sjá meira