Yfirlýsing frá Þorbergi Aðalsteinssyni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. febrúar 2008 19:26 Þorbergur Aðalsteinsson. Þorbergur Aðalsteinsson, stjórnarmaður HSÍ og fyrrverandi landsliðsþjálfari, hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu:1. Ég mætti í þáttinn Utan vallar á Sýn á eigin vegum sem áhugamaður um handbolta. Til að taka af allan vafa, var ég þar ekki í umboði HSÍ og hafði raunar ekki samráð við neinn þar vegna þessa.2. Í þættinum lýsti ég skoðun minni á þeim viðræðum sem HSÍ átti við þá Dag Sigurðsson, Geir Sveinsson og Aron Kristjánsson, enn á ný sem áhugamaður um handbolta. Ég tók ekki beinan þátt í þeim viðræðum, en ég hafði vissulega hugmynd hvernig þær fóru fram. Þar með braut ég trúnað við stjórn HSÍ og þá þrjá einstaklinga sem höfðu verið í viðræðum við HSÍ. Ég biðst afsökunar á þessu og harma að það hafi gerst.3. Ég hef fullan skilning á ákvörðun þeirra þriggja manna sem viðræður voru við og óska þeim velfarnaðar í þeirra störfum. En hefði viljað sjá þá sem landliðsþjálfara Íslands.4. Varðandi samskipti þau er ég lýsti í þættinum milli framkvæmdastjóra og stjórnar HSÍ um það hvort hafði rætt við Ólaf Stefánsson um landsliðsþjálfaramálin þá var það gert áður en ferillin fór í gang. Er það því rangt hjá mér að segja það að dagleg símtöl milli framkvæmdastjóra og Ólafs Stefánssonar hafa átt sér stað. Ég bið Einar Þorvarðarson afsökunar á þessu.5. Að lokum bið alla hlutaðeigandi afsökunar.Þorbergur Aðalsteinsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Þorbergur talaði ekki fyrir hönd stjórnar HSÍ Guðmundur Ingvarsson, formaður HSÍ, segir að ummæli Þorbergs Aðalsteinssonar í þættinum Utan Vallar á Sýn í gærkvöldi hafi verið óheppileg, en tekur fram að hann hafi ekki verið að tala fyrir munn stjörnar HSÍ þegar hann skaut föstum skotum að Aron Kristjánssyni og Degi Sigurðssyni. 22. febrúar 2008 18:37 Formaður HSÍ vill ekkert segja Guðmundur Ágúst Ingvarsson, formaður HSÍ, vill ekkert segja að svo stöddu um ummæli Þorbergs Aðalsteinssonar í Utan vallar á Sýn í gær. 22. febrúar 2008 13:21 Boltinn er hjá HSÍ Aron Kristjánsson er afar ósáttur við ummæli Þorbergs Aðalsteinssonar í þættinum Utan Vallar á Sýn í gærkvöld þar sem hann gagnrýndi Aron og Dag Sigurðsson harðlega fyrir m.a. "slæma viðskiptahætti og kjarkleysi" í viðræðum sínum við HSÍ þar sem ráða átti landsliðsþjálfara. 22. febrúar 2008 21:17 Þorbergur í Utan vallar Þorbergur Aðalsteinsson, stjórnarmaður í HSÍ, gagnrýndi þá sem höfnuðu starfi landsliðsþjálfara harkalega í þættinum Utan vallar á Sýn í gær. 22. febrúar 2008 10:10 HSÍ að leita til útlanda Guðmundur Ágúst Ingvarsson, formaður HSÍ, segir að sambandið sé nú fyrst og fremst að horfa til útlanda hvað varðar ráðningu nýs landsliðsþjálfara. 21. febrúar 2008 14:46 Þremenningarnir þögulir Þeir Dagur Sigurðsson, Geir Sveinsson og Aron Kristjánsson vilja ekkert segja um það sem kom fram hjá Þorbergi Aðalsteinssyni, stjórnarmanni HSÍ, í Utan vallar á Sýn í gær. 22. febrúar 2008 14:25 Aron hafnaði HSÍ Aron Kristjánsson mun ekki þjálfa íslenska landsliðið í handbolta en hann er fjórði þjálfarinn sem hafnar starfinu. 21. febrúar 2008 12:11 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Sjá meira
Þorbergur Aðalsteinsson, stjórnarmaður HSÍ og fyrrverandi landsliðsþjálfari, hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu:1. Ég mætti í þáttinn Utan vallar á Sýn á eigin vegum sem áhugamaður um handbolta. Til að taka af allan vafa, var ég þar ekki í umboði HSÍ og hafði raunar ekki samráð við neinn þar vegna þessa.2. Í þættinum lýsti ég skoðun minni á þeim viðræðum sem HSÍ átti við þá Dag Sigurðsson, Geir Sveinsson og Aron Kristjánsson, enn á ný sem áhugamaður um handbolta. Ég tók ekki beinan þátt í þeim viðræðum, en ég hafði vissulega hugmynd hvernig þær fóru fram. Þar með braut ég trúnað við stjórn HSÍ og þá þrjá einstaklinga sem höfðu verið í viðræðum við HSÍ. Ég biðst afsökunar á þessu og harma að það hafi gerst.3. Ég hef fullan skilning á ákvörðun þeirra þriggja manna sem viðræður voru við og óska þeim velfarnaðar í þeirra störfum. En hefði viljað sjá þá sem landliðsþjálfara Íslands.4. Varðandi samskipti þau er ég lýsti í þættinum milli framkvæmdastjóra og stjórnar HSÍ um það hvort hafði rætt við Ólaf Stefánsson um landsliðsþjálfaramálin þá var það gert áður en ferillin fór í gang. Er það því rangt hjá mér að segja það að dagleg símtöl milli framkvæmdastjóra og Ólafs Stefánssonar hafa átt sér stað. Ég bið Einar Þorvarðarson afsökunar á þessu.5. Að lokum bið alla hlutaðeigandi afsökunar.Þorbergur Aðalsteinsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Þorbergur talaði ekki fyrir hönd stjórnar HSÍ Guðmundur Ingvarsson, formaður HSÍ, segir að ummæli Þorbergs Aðalsteinssonar í þættinum Utan Vallar á Sýn í gærkvöldi hafi verið óheppileg, en tekur fram að hann hafi ekki verið að tala fyrir munn stjörnar HSÍ þegar hann skaut föstum skotum að Aron Kristjánssyni og Degi Sigurðssyni. 22. febrúar 2008 18:37 Formaður HSÍ vill ekkert segja Guðmundur Ágúst Ingvarsson, formaður HSÍ, vill ekkert segja að svo stöddu um ummæli Þorbergs Aðalsteinssonar í Utan vallar á Sýn í gær. 22. febrúar 2008 13:21 Boltinn er hjá HSÍ Aron Kristjánsson er afar ósáttur við ummæli Þorbergs Aðalsteinssonar í þættinum Utan Vallar á Sýn í gærkvöld þar sem hann gagnrýndi Aron og Dag Sigurðsson harðlega fyrir m.a. "slæma viðskiptahætti og kjarkleysi" í viðræðum sínum við HSÍ þar sem ráða átti landsliðsþjálfara. 22. febrúar 2008 21:17 Þorbergur í Utan vallar Þorbergur Aðalsteinsson, stjórnarmaður í HSÍ, gagnrýndi þá sem höfnuðu starfi landsliðsþjálfara harkalega í þættinum Utan vallar á Sýn í gær. 22. febrúar 2008 10:10 HSÍ að leita til útlanda Guðmundur Ágúst Ingvarsson, formaður HSÍ, segir að sambandið sé nú fyrst og fremst að horfa til útlanda hvað varðar ráðningu nýs landsliðsþjálfara. 21. febrúar 2008 14:46 Þremenningarnir þögulir Þeir Dagur Sigurðsson, Geir Sveinsson og Aron Kristjánsson vilja ekkert segja um það sem kom fram hjá Þorbergi Aðalsteinssyni, stjórnarmanni HSÍ, í Utan vallar á Sýn í gær. 22. febrúar 2008 14:25 Aron hafnaði HSÍ Aron Kristjánsson mun ekki þjálfa íslenska landsliðið í handbolta en hann er fjórði þjálfarinn sem hafnar starfinu. 21. febrúar 2008 12:11 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Sjá meira
Þorbergur talaði ekki fyrir hönd stjórnar HSÍ Guðmundur Ingvarsson, formaður HSÍ, segir að ummæli Þorbergs Aðalsteinssonar í þættinum Utan Vallar á Sýn í gærkvöldi hafi verið óheppileg, en tekur fram að hann hafi ekki verið að tala fyrir munn stjörnar HSÍ þegar hann skaut föstum skotum að Aron Kristjánssyni og Degi Sigurðssyni. 22. febrúar 2008 18:37
Formaður HSÍ vill ekkert segja Guðmundur Ágúst Ingvarsson, formaður HSÍ, vill ekkert segja að svo stöddu um ummæli Þorbergs Aðalsteinssonar í Utan vallar á Sýn í gær. 22. febrúar 2008 13:21
Boltinn er hjá HSÍ Aron Kristjánsson er afar ósáttur við ummæli Þorbergs Aðalsteinssonar í þættinum Utan Vallar á Sýn í gærkvöld þar sem hann gagnrýndi Aron og Dag Sigurðsson harðlega fyrir m.a. "slæma viðskiptahætti og kjarkleysi" í viðræðum sínum við HSÍ þar sem ráða átti landsliðsþjálfara. 22. febrúar 2008 21:17
Þorbergur í Utan vallar Þorbergur Aðalsteinsson, stjórnarmaður í HSÍ, gagnrýndi þá sem höfnuðu starfi landsliðsþjálfara harkalega í þættinum Utan vallar á Sýn í gær. 22. febrúar 2008 10:10
HSÍ að leita til útlanda Guðmundur Ágúst Ingvarsson, formaður HSÍ, segir að sambandið sé nú fyrst og fremst að horfa til útlanda hvað varðar ráðningu nýs landsliðsþjálfara. 21. febrúar 2008 14:46
Þremenningarnir þögulir Þeir Dagur Sigurðsson, Geir Sveinsson og Aron Kristjánsson vilja ekkert segja um það sem kom fram hjá Þorbergi Aðalsteinssyni, stjórnarmanni HSÍ, í Utan vallar á Sýn í gær. 22. febrúar 2008 14:25
Aron hafnaði HSÍ Aron Kristjánsson mun ekki þjálfa íslenska landsliðið í handbolta en hann er fjórði þjálfarinn sem hafnar starfinu. 21. febrúar 2008 12:11