Ferðaskrifstofur uggandi yfir gengissveiflum 18. mars 2008 18:21 Þeir eru eflaust margir sem dreymir um að komast á suðræna strönd, eða bara eitthvað út fyrir landsteinana. Slíkur munaður er verður þó dýrari með hverjum deginum eins og fréttastofa komst að í dag. Fréttastofa hafði samband við nokkrar ferðastofur í dag. Þar hafa menn áhyggjur af þróun mála en allur gangur er á því hvernig þær bregðast við. Sumar hafa þegar hækkað en aðrar ætla að bíða eftir páska og sjá til hvort öldurnar lægi. Á einni ferðaskrifstofunni höfðu ferðir hækkað um 6,5 prósent og miðað við þessa hækkun hefur 60 þúsund króna ferð til sólarlanda hækkað um 3900 krónur. Fyrir fjögurra manna fjölskyldu hefur ferðin því hækkað um 15.600 krónur. Lausleg og óvísindaleg könnun á því hvað gengislækkun krónunnar undanfarna daga kostar hinn íslenska ferðamann leiðir í ljós að kostnaðaraukinn er umtalsverður. Í Kaupmannahöfn er ölið nú 63 krónum dýrara en það var um áramót. Karrýréttur á indverskum veitingastað í London er um 550 krónum dýrari, rauðvínsflaskan í París hefur hækkað um tæpar þúsund krónur, iphone farsíminn, sem margir Íslendingar hafa sótt sér vestur um haf, er rúmum 6 þúsund krónum dýrari, hótel í Amsterdam hefur hækkað um 4.500 krónur og hjá íslenskum námsmanni í Berlín hefur leiga á tveggja herbergja íbúð með húsgögnum hækkað um heilar 25 þúsund krónur. Fréttir Innlent Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Sjá meira
Þeir eru eflaust margir sem dreymir um að komast á suðræna strönd, eða bara eitthvað út fyrir landsteinana. Slíkur munaður er verður þó dýrari með hverjum deginum eins og fréttastofa komst að í dag. Fréttastofa hafði samband við nokkrar ferðastofur í dag. Þar hafa menn áhyggjur af þróun mála en allur gangur er á því hvernig þær bregðast við. Sumar hafa þegar hækkað en aðrar ætla að bíða eftir páska og sjá til hvort öldurnar lægi. Á einni ferðaskrifstofunni höfðu ferðir hækkað um 6,5 prósent og miðað við þessa hækkun hefur 60 þúsund króna ferð til sólarlanda hækkað um 3900 krónur. Fyrir fjögurra manna fjölskyldu hefur ferðin því hækkað um 15.600 krónur. Lausleg og óvísindaleg könnun á því hvað gengislækkun krónunnar undanfarna daga kostar hinn íslenska ferðamann leiðir í ljós að kostnaðaraukinn er umtalsverður. Í Kaupmannahöfn er ölið nú 63 krónum dýrara en það var um áramót. Karrýréttur á indverskum veitingastað í London er um 550 krónum dýrari, rauðvínsflaskan í París hefur hækkað um tæpar þúsund krónur, iphone farsíminn, sem margir Íslendingar hafa sótt sér vestur um haf, er rúmum 6 þúsund krónum dýrari, hótel í Amsterdam hefur hækkað um 4.500 krónur og hjá íslenskum námsmanni í Berlín hefur leiga á tveggja herbergja íbúð með húsgögnum hækkað um heilar 25 þúsund krónur.
Fréttir Innlent Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Sjá meira