United og Barcelona í undanúrslit Elvar Geir Magnússon skrifar 9. apríl 2008 18:45 Úr leik Manchester United og Roma. Manchester United vann ellefta sigur sinn í röð á heimavelli í Meistaradeildinni í kvöld en það er met. Liðið vann Roma 1-0 og kemst því í undanúrslitin á 3-0 sigri samtals. Liðið mætir Barcelona í undanúrslitum en Börsungar unnu 1-0 sigur á Schalke í kvöld, rétt eins og þeir gerðu í Þýskalandi. Manchester United - Roma 1-0 (Samtals 3-0)Carlos Tevez skoraði eina mark leiksins í kvöld með skalla eftir magnaða fyrirgjöf Owen Hargreaves á 70. mínútu. Gary Neville, fyrirliði Manchester United, kom inn sem varamaður á 80. mínútu en hann hefur verið frá í þrettán mánuði og fékk góðar mótttökur á Old Trafford. Fyrri hálfleikur var mjög opinn og skemmtilegur og í raun ótrúlegt að ekkert mark hafi verið skorað. Eftir hálftíma leik fékk Roma vítaspyrnu þegar Wes Brown var talinn hafa brotið á Mancini. Umdeildur dómur en De Rossi skaut himinhátt yfir úr spyrnunni. Heimamenn áttu nokkrar mjög hættulegar sóknir í fyrri hálfleik og voru talsvert betri. Carlos Tevez, Park Ji-Sung og Owen Hargreaves fengu mjög góð færi en ekki náð að hitta á rammann. Sir Alex Ferguson gerði fimm breytingar á byrjunarliðinu frá fyrri leiknum. Rio Ferdinand var í byrjunarliðinu en Wayne Rooney og Cristiano Ronaldo byrjuðu á varamannabekknum.Barcelona - Schalke 1-0 (Samtals 2-0)Undir lok fyrri hálfleiks skoraði Yaya Toure eina mark leiksins fyrir Börsunga og ljóst að þýska liðið þurfti að skora tvívegis. Það gerðist hinsvegar ekki og Barcelona vann 2-0 sigur samtals. Eiður Smári Guðjohnsen byrjaði á varamannabekk Börsunga en kom inná í uppbótartíma. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
Manchester United vann ellefta sigur sinn í röð á heimavelli í Meistaradeildinni í kvöld en það er met. Liðið vann Roma 1-0 og kemst því í undanúrslitin á 3-0 sigri samtals. Liðið mætir Barcelona í undanúrslitum en Börsungar unnu 1-0 sigur á Schalke í kvöld, rétt eins og þeir gerðu í Þýskalandi. Manchester United - Roma 1-0 (Samtals 3-0)Carlos Tevez skoraði eina mark leiksins í kvöld með skalla eftir magnaða fyrirgjöf Owen Hargreaves á 70. mínútu. Gary Neville, fyrirliði Manchester United, kom inn sem varamaður á 80. mínútu en hann hefur verið frá í þrettán mánuði og fékk góðar mótttökur á Old Trafford. Fyrri hálfleikur var mjög opinn og skemmtilegur og í raun ótrúlegt að ekkert mark hafi verið skorað. Eftir hálftíma leik fékk Roma vítaspyrnu þegar Wes Brown var talinn hafa brotið á Mancini. Umdeildur dómur en De Rossi skaut himinhátt yfir úr spyrnunni. Heimamenn áttu nokkrar mjög hættulegar sóknir í fyrri hálfleik og voru talsvert betri. Carlos Tevez, Park Ji-Sung og Owen Hargreaves fengu mjög góð færi en ekki náð að hitta á rammann. Sir Alex Ferguson gerði fimm breytingar á byrjunarliðinu frá fyrri leiknum. Rio Ferdinand var í byrjunarliðinu en Wayne Rooney og Cristiano Ronaldo byrjuðu á varamannabekknum.Barcelona - Schalke 1-0 (Samtals 2-0)Undir lok fyrri hálfleiks skoraði Yaya Toure eina mark leiksins fyrir Börsunga og ljóst að þýska liðið þurfti að skora tvívegis. Það gerðist hinsvegar ekki og Barcelona vann 2-0 sigur samtals. Eiður Smári Guðjohnsen byrjaði á varamannabekk Börsunga en kom inná í uppbótartíma.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira