NBA: Phoenix lagði San Antonio 30. október 2008 09:22 Steve Nash og Terry Porter þjálfari náðu sigri í San Antonio NordicPhotos/GettyImages Fjöldi leikja var á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Phoenix vann góðan útisigur á San Antonio 103-98 og hefndi þar fyrir tapið gegn heimamönnum í úrslitakeppninni í vor. Amare Stoudemire skoraði 22 stig og hirti 8 fráköst fyrir Phoenix, Shaquille O´Neal skoraði 15 stig og hirti 13 fráköst og Steve Nash var með 13 stig og 13 stoðsendingar. Þetta var jafnframt fyrsti sigur þjálfarans Terry Porter með Phoenix. Tim Duncan og Tony Parker skoruðu 32 stig hvor fyrir San Antonio, sem verður án Argentínumannsins Manu Ginobili fyrstu vikur tímabilsins. Toronto vann góðan útisigur á Philadelphia þar sem nýjustu leikmenn beggja liða voru í sviðsljósinu, þeir Elton Brand hjá Philadelphia og Jermaine O´Neal hjá Toronto. Chris Bosh var atkvæðamestur hjá Toronto með 27 stig og 11 fráköst og Jermaine O´Neal skoraði 17 stig og hirti 8 fráköst. Lou Williams skoraði 16 stig fyrir heimamenn og Elton Brand skoraði 14 stig og hirti 13 fráköst. Atlanta vann öruggan sigur á Orlando á útivelli 99-85. Joe Johnson skoraði 25 stig fyrir Atlanta en Dwight Howard var með 22 stig og 15 fráköst hjá Orlando. New Jersey lagði Washington á útivelli 95-85. Vince Carter skoraði 21 stig fyrir New Jersey en þeir Caron Butler og Antawn Jamison skoruðu 14 stig hvor fyrir Washington. Mike D´Antoni stýrði New York til sigurs í fyrsta leik sínum sem þjálfari liðsins þegar það lagði Miami 120-115. Dwyane Wade skoraði 26 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Miami en Jamaal Crawford skoraði 29 stig fyrir New York. Þeir Eddy Curry og Stephon Marbury komu ekki við sögu í leiknum hjá New York. Detroit lagði Indiana á heimavelli 100-94. Danny Granger skoraði 33 stig fyrir Indiana en Tayshaun Prince 19 fyrir Detroit. Minnesota lagði Sacramento heima 98ö96. Al Jefferson skoraði 21 stig og hirti 10 fráköst hjá Minnesota en John Salmons skoraði 24 stig fyrir Sacramento. Milwaukee lagði Oklahoma á útivelli 98-87. Richard Jefferson, Charlie Villenueva og Michael Redd skoruðu 20 stig hver fyrir Milwaukee en Chris Wilcox skoraði 15 stig fyrir Oklahoma. Houston skellti Memphis heima 82-71 þar sem Yao Ming skoraði 21 stig fyrir Houston en Rudy Gay 20 fyrir Memphis. Utah lagði Denver heima 98-94 þar sem Deron Williams hjá Utah (meiðsli) og Carmelo Anthony hjá Denver (leikbann) voru ekki með. Carlos Boozer skoraði 25 stig og hirti 14 fráköst fyrir Utah en Allen Iverson og Kenyon Martin skoruðu 18 stig hvor fyrir Denver. New Orleans lagði Golden State á útivelli 108-103. David West skoraði 24 stig fyrir New Orleans og Chris Paul skoraði 21 stig og gaf 11 stoðsendingar. Corey Maggette skoraði 27 stig fyrir Golden State og Stephen Jackson 26. Loks vann LA Lakers öruggan stórsigur á grönnum sínum LA Clippers 117-79. Kobe Bryant var stigahæstur í jöfnu liði Lakers með 16 stig og Al Thornton skoraði sömuleiðis 16 stig fyrir Clippers. NBA Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Fjöldi leikja var á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Phoenix vann góðan útisigur á San Antonio 103-98 og hefndi þar fyrir tapið gegn heimamönnum í úrslitakeppninni í vor. Amare Stoudemire skoraði 22 stig og hirti 8 fráköst fyrir Phoenix, Shaquille O´Neal skoraði 15 stig og hirti 13 fráköst og Steve Nash var með 13 stig og 13 stoðsendingar. Þetta var jafnframt fyrsti sigur þjálfarans Terry Porter með Phoenix. Tim Duncan og Tony Parker skoruðu 32 stig hvor fyrir San Antonio, sem verður án Argentínumannsins Manu Ginobili fyrstu vikur tímabilsins. Toronto vann góðan útisigur á Philadelphia þar sem nýjustu leikmenn beggja liða voru í sviðsljósinu, þeir Elton Brand hjá Philadelphia og Jermaine O´Neal hjá Toronto. Chris Bosh var atkvæðamestur hjá Toronto með 27 stig og 11 fráköst og Jermaine O´Neal skoraði 17 stig og hirti 8 fráköst. Lou Williams skoraði 16 stig fyrir heimamenn og Elton Brand skoraði 14 stig og hirti 13 fráköst. Atlanta vann öruggan sigur á Orlando á útivelli 99-85. Joe Johnson skoraði 25 stig fyrir Atlanta en Dwight Howard var með 22 stig og 15 fráköst hjá Orlando. New Jersey lagði Washington á útivelli 95-85. Vince Carter skoraði 21 stig fyrir New Jersey en þeir Caron Butler og Antawn Jamison skoruðu 14 stig hvor fyrir Washington. Mike D´Antoni stýrði New York til sigurs í fyrsta leik sínum sem þjálfari liðsins þegar það lagði Miami 120-115. Dwyane Wade skoraði 26 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Miami en Jamaal Crawford skoraði 29 stig fyrir New York. Þeir Eddy Curry og Stephon Marbury komu ekki við sögu í leiknum hjá New York. Detroit lagði Indiana á heimavelli 100-94. Danny Granger skoraði 33 stig fyrir Indiana en Tayshaun Prince 19 fyrir Detroit. Minnesota lagði Sacramento heima 98ö96. Al Jefferson skoraði 21 stig og hirti 10 fráköst hjá Minnesota en John Salmons skoraði 24 stig fyrir Sacramento. Milwaukee lagði Oklahoma á útivelli 98-87. Richard Jefferson, Charlie Villenueva og Michael Redd skoruðu 20 stig hver fyrir Milwaukee en Chris Wilcox skoraði 15 stig fyrir Oklahoma. Houston skellti Memphis heima 82-71 þar sem Yao Ming skoraði 21 stig fyrir Houston en Rudy Gay 20 fyrir Memphis. Utah lagði Denver heima 98-94 þar sem Deron Williams hjá Utah (meiðsli) og Carmelo Anthony hjá Denver (leikbann) voru ekki með. Carlos Boozer skoraði 25 stig og hirti 14 fráköst fyrir Utah en Allen Iverson og Kenyon Martin skoruðu 18 stig hvor fyrir Denver. New Orleans lagði Golden State á útivelli 108-103. David West skoraði 24 stig fyrir New Orleans og Chris Paul skoraði 21 stig og gaf 11 stoðsendingar. Corey Maggette skoraði 27 stig fyrir Golden State og Stephen Jackson 26. Loks vann LA Lakers öruggan stórsigur á grönnum sínum LA Clippers 117-79. Kobe Bryant var stigahæstur í jöfnu liði Lakers með 16 stig og Al Thornton skoraði sömuleiðis 16 stig fyrir Clippers.
NBA Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira