Myndaveisla: Golf í Grafarholti Elvar Geir Magnússon skrifar 27. júlí 2009 08:00 Mynd/Daníel Það var svo sannarlega boðið upp á golfveislu af bestu gerð í Grafarholtinu í gær þegar lokadagurinn á Íslandsmótinu í höggleik fór fram. Daníel Rúnarsson, einn færasti íþróttaljósmyndari landsins, mætti á staðinn og tók myndirnar sem má nálgast í mynda-albúminu hér að neðan. Aðstæður voru hreint frábærar í Grafarholtinu um helgina þar sem Íslandsmótið í höggleik fór fram. Áhorfendur fjölmenntu og fengu svo sannarlega spennu á lokadeginum.DaníelValdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni er hér að pútta.DaníelSigný Arnórsdóttir úr GK lék best kvenna á lokadeginum og hafnaði í öðru sæti.DaníelValdís Þóra tryggir sér sigurinn eftir spennandi lokahring.DaníelValdís varð fyrst kvenkylfinga úr Leyni til að vinna titil.DaníelÓlafur Björn Loftsson úr NK tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í höggleik karla með ótrúlegum endaspretti á Grafarholtsvelli.DaníelUmspil þurfti til að knýja fram úrslitin í karlaflokki.DaníelÓlafur hylltur af áhorfendum.DaníelFélagar Ólafs kasta honum upp í loft eftir að Íslandsmeistaratitillinn var í höfn.DaníelStefán Már Stefánsson virtist vera kominn með níu fingur á titilinn þegar Ólafur tók ótrúlegan endasprett. Stefán varð að láta sér annað sætið að góðu.DaníelÓlafur og Valdís með bikarana sína.DaníelValdís lék lokahringinn á 73 höggum, eða 2 höggum yfir pari.DaníelÓlafur Björn og Valdís Þóra á myndinni sem prýddi forsíðu Fréttablaðsins.DaníelÓlafur Björn Loftsson fetaði í fótspor föður síns, sem vann titilinn 1972.DaníelFaðir Ólafs var kylfuberi hans á mótinu og móðirin sá um nestið hans.DaníelÓlafur sýndi mögnuð tilþrif á mótinu og getur verið stoltur.DaníelMeð bikarana góðu.Daníel Golf Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Það var svo sannarlega boðið upp á golfveislu af bestu gerð í Grafarholtinu í gær þegar lokadagurinn á Íslandsmótinu í höggleik fór fram. Daníel Rúnarsson, einn færasti íþróttaljósmyndari landsins, mætti á staðinn og tók myndirnar sem má nálgast í mynda-albúminu hér að neðan. Aðstæður voru hreint frábærar í Grafarholtinu um helgina þar sem Íslandsmótið í höggleik fór fram. Áhorfendur fjölmenntu og fengu svo sannarlega spennu á lokadeginum.DaníelValdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni er hér að pútta.DaníelSigný Arnórsdóttir úr GK lék best kvenna á lokadeginum og hafnaði í öðru sæti.DaníelValdís Þóra tryggir sér sigurinn eftir spennandi lokahring.DaníelValdís varð fyrst kvenkylfinga úr Leyni til að vinna titil.DaníelÓlafur Björn Loftsson úr NK tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í höggleik karla með ótrúlegum endaspretti á Grafarholtsvelli.DaníelUmspil þurfti til að knýja fram úrslitin í karlaflokki.DaníelÓlafur hylltur af áhorfendum.DaníelFélagar Ólafs kasta honum upp í loft eftir að Íslandsmeistaratitillinn var í höfn.DaníelStefán Már Stefánsson virtist vera kominn með níu fingur á titilinn þegar Ólafur tók ótrúlegan endasprett. Stefán varð að láta sér annað sætið að góðu.DaníelÓlafur og Valdís með bikarana sína.DaníelValdís lék lokahringinn á 73 höggum, eða 2 höggum yfir pari.DaníelÓlafur Björn og Valdís Þóra á myndinni sem prýddi forsíðu Fréttablaðsins.DaníelÓlafur Björn Loftsson fetaði í fótspor föður síns, sem vann titilinn 1972.DaníelFaðir Ólafs var kylfuberi hans á mótinu og móðirin sá um nestið hans.DaníelÓlafur sýndi mögnuð tilþrif á mótinu og getur verið stoltur.DaníelMeð bikarana góðu.Daníel
Golf Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira