Hoffenheim fékk annan skell gegn Leverkusen 13. febrúar 2009 22:33 Leikmenn Leverkusen væru eflaust til í að mæta Hoffenheim oftar NordicPhotos/GettyImages Öskubuskulið Hoffenheim hefur farið mikinn í þýsku úrvalsdeildinni í vetur, en í kvöld steinlá liðið 4-1 heima fyrir Leverkusen. Þetta var í annað sinn á leiktíðinni sem Leverkusen tekur nýliðana í kennslustund. Hoffenheim hefur eflaust óskað þess að hefna fyrir 5-2 tap sitt í fyrri viðureign liðanna í ágúst þegar flautað var til leiks á nýja Rhein-Neckar Stadion, en eins og í fyrri leiknum voru það Leverkusen-menn sem réðu ferðinni. Patrick Helmes kom gestunum yfir eftir aðeins þrjár mínútur og bætti Leverkusen við tveimur mörkum til viðbótar fyrir hlé. Vonir heimamanna vöknuðu tímabundið þegar Sejad Salihovic minnkaði muninn með marki úr vítaspyrnu en Gonzalo Castro skoraði síðan fjórða mark Leverkusen með skalla og eftir það var allur vindur úr heimaliðinu. Hoffenheim 4-1 Leverkusen 0-1 Helmes (3) 0-2 Rolfes (12) 1-2 Salihovic (31 víti) 1-3 Helmes (45+1) 1-4 Castro (47) Hoffenheim er enn á toppnum í deildinni þrátt fyrir tapið og hefur hlotið 39 stig í 20 leikjum en nú er hinsvegar svo komið að bæði Bayern Munchen (38 stig) og Hertha Berlín (37 stig) geta komist upp fyrir liðið með sigri í leikjunum sem liðin eiga til góða. Leverkusen er komið í fjórða sætið með 36 stig líkt og HSV, en nokkuð bil er niður í sjötta sætið þar sem Stuttgart situr með 31 stig. Gladbach er sem fyrr á botninum með aðeins 12 stig og virðist dauðadæmt til að falla enn eina ferðina. Þýski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Öskubuskulið Hoffenheim hefur farið mikinn í þýsku úrvalsdeildinni í vetur, en í kvöld steinlá liðið 4-1 heima fyrir Leverkusen. Þetta var í annað sinn á leiktíðinni sem Leverkusen tekur nýliðana í kennslustund. Hoffenheim hefur eflaust óskað þess að hefna fyrir 5-2 tap sitt í fyrri viðureign liðanna í ágúst þegar flautað var til leiks á nýja Rhein-Neckar Stadion, en eins og í fyrri leiknum voru það Leverkusen-menn sem réðu ferðinni. Patrick Helmes kom gestunum yfir eftir aðeins þrjár mínútur og bætti Leverkusen við tveimur mörkum til viðbótar fyrir hlé. Vonir heimamanna vöknuðu tímabundið þegar Sejad Salihovic minnkaði muninn með marki úr vítaspyrnu en Gonzalo Castro skoraði síðan fjórða mark Leverkusen með skalla og eftir það var allur vindur úr heimaliðinu. Hoffenheim 4-1 Leverkusen 0-1 Helmes (3) 0-2 Rolfes (12) 1-2 Salihovic (31 víti) 1-3 Helmes (45+1) 1-4 Castro (47) Hoffenheim er enn á toppnum í deildinni þrátt fyrir tapið og hefur hlotið 39 stig í 20 leikjum en nú er hinsvegar svo komið að bæði Bayern Munchen (38 stig) og Hertha Berlín (37 stig) geta komist upp fyrir liðið með sigri í leikjunum sem liðin eiga til góða. Leverkusen er komið í fjórða sætið með 36 stig líkt og HSV, en nokkuð bil er niður í sjötta sætið þar sem Stuttgart situr með 31 stig. Gladbach er sem fyrr á botninum með aðeins 12 stig og virðist dauðadæmt til að falla enn eina ferðina.
Þýski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira