Ummæli Lehmann vekja reiði Bayern 19. maí 2009 17:13 Rummenigge er ósáttur við yfirlýsingar Lehmann NordicPhotos/GettyImages Þýski markvörðurinn Jens Lehmann hjá Stuttgart er jafnan með munninn fyrir neðan nefið og nýjustu ummæli hans hafa gert allt vitlaust í herbúðum Bayern Munchen. Lehmann lýsti því yfir í blaðaviðtali á dögunum að Stuttgart hefði fyrir löngu verið búið að tryggja sér meistaratitilinn ef það hefði dómarana í vasanum eins og toppliðin Wolfsburg og Bayern Munchen. Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern, tók ekki vel í þessa sprengju frá fyrrum Arsenal-markverðinum og segist ekki trúa öðru en að hann verði sektaður fyrir ummælin. "Lehmann er að saka dómara í deildinni um óheilindi og það er fáránlegt. Ég hef mikinn áhuga á að sjá hvað þýska knattspyrnusambandinu finnst um þessi ummæli," sagði Rummenigge. Hann segir greinilegt að Lehmann ætli sér að reita Bayern-menn til reiði fyrir lokaleikinn í úrvalsdeildinni um helgina - en hann er einmitt gegn Stuttgart á laugardaginn. "Auðvitað er Lehmann að reyna að snúa hlutunum gegn okkur fyrir leikinn," sagði Rummenigge. Hann viðurkennir að Bayern eigi litla möguleika á titlinum. "Baráttan um titilinn er 99,9% búin. Við verðum ánægðir ef við vinnum Stuttgart um helgina því þá tryggjum við okkur öruggt sæti í meistaradeildinni á næstu leiktíð. Ef Wolfsburg vinnur titilinn, verður það af því liðið hefur spilað frábæran bolta í vetur - ekki af því dómararnir hafa hjálpað þeim," sagði Rummenigge. Þýski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjá meira
Þýski markvörðurinn Jens Lehmann hjá Stuttgart er jafnan með munninn fyrir neðan nefið og nýjustu ummæli hans hafa gert allt vitlaust í herbúðum Bayern Munchen. Lehmann lýsti því yfir í blaðaviðtali á dögunum að Stuttgart hefði fyrir löngu verið búið að tryggja sér meistaratitilinn ef það hefði dómarana í vasanum eins og toppliðin Wolfsburg og Bayern Munchen. Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern, tók ekki vel í þessa sprengju frá fyrrum Arsenal-markverðinum og segist ekki trúa öðru en að hann verði sektaður fyrir ummælin. "Lehmann er að saka dómara í deildinni um óheilindi og það er fáránlegt. Ég hef mikinn áhuga á að sjá hvað þýska knattspyrnusambandinu finnst um þessi ummæli," sagði Rummenigge. Hann segir greinilegt að Lehmann ætli sér að reita Bayern-menn til reiði fyrir lokaleikinn í úrvalsdeildinni um helgina - en hann er einmitt gegn Stuttgart á laugardaginn. "Auðvitað er Lehmann að reyna að snúa hlutunum gegn okkur fyrir leikinn," sagði Rummenigge. Hann viðurkennir að Bayern eigi litla möguleika á titlinum. "Baráttan um titilinn er 99,9% búin. Við verðum ánægðir ef við vinnum Stuttgart um helgina því þá tryggjum við okkur öruggt sæti í meistaradeildinni á næstu leiktíð. Ef Wolfsburg vinnur titilinn, verður það af því liðið hefur spilað frábæran bolta í vetur - ekki af því dómararnir hafa hjálpað þeim," sagði Rummenigge.
Þýski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjá meira