Stærsta tap Denver í tólf ár 8. febrúar 2009 12:50 Carmelo Anthony (th) sækir að Vince Carter AFP Sjö leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Denver mátti þola stærsta tap sitt frá árinu 1997 þegar liðið steinlá 114-70 fyrir New Jersey á útivelli. Fevin Harris skoraði 28 stig fyrir New Jersey en Carmelo Anthony setti 15 stig fyrir Denver. LA Clippers vann annan stóran útileik sinn í röð þegar liðið skellti Atlanta 121-97. Al Thornton skoraði 31 stig fyrir Clippers en Marvin Williams og Joe Johnson 17 hvor fyrir Atlanta. Philadelphia lagði Miami 94-84 á heimavelli og Memphis lagði Toronto 78-70. Dirk Nowitzki skoraði 44 stig fyrir Dallas sem lagði Chicago naumlega 115-114 eftir framlengdan leik á útivelli. Ben Gordon skoraði 28 stig fyrir Chicago. Houston vann sigur á Minnesota 107-90 þar sem Yao Ming skoraði 30 stig fyrir Houston en Al Jefferson var með tröllatvennu hjá gestunum með 36 stig og 22 fráköst. Loks vann Detroit sigur á Milwaukee 126-121 á útivelli eftir framlengingu. Rip Hamilton skoraði 38 stig fyrir Detroit en Ramon Sessions fór mikinn hjá Milwaukee með 44 stig og 12 stoðsendingar. Leikur Cleveland og LA Lakers verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 20:30 í kvöld þar sem LeBron James og Kobe Bryant leiða saman hesta sína. NBA Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Sjá meira
Sjö leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Denver mátti þola stærsta tap sitt frá árinu 1997 þegar liðið steinlá 114-70 fyrir New Jersey á útivelli. Fevin Harris skoraði 28 stig fyrir New Jersey en Carmelo Anthony setti 15 stig fyrir Denver. LA Clippers vann annan stóran útileik sinn í röð þegar liðið skellti Atlanta 121-97. Al Thornton skoraði 31 stig fyrir Clippers en Marvin Williams og Joe Johnson 17 hvor fyrir Atlanta. Philadelphia lagði Miami 94-84 á heimavelli og Memphis lagði Toronto 78-70. Dirk Nowitzki skoraði 44 stig fyrir Dallas sem lagði Chicago naumlega 115-114 eftir framlengdan leik á útivelli. Ben Gordon skoraði 28 stig fyrir Chicago. Houston vann sigur á Minnesota 107-90 þar sem Yao Ming skoraði 30 stig fyrir Houston en Al Jefferson var með tröllatvennu hjá gestunum með 36 stig og 22 fráköst. Loks vann Detroit sigur á Milwaukee 126-121 á útivelli eftir framlengingu. Rip Hamilton skoraði 38 stig fyrir Detroit en Ramon Sessions fór mikinn hjá Milwaukee með 44 stig og 12 stoðsendingar. Leikur Cleveland og LA Lakers verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 20:30 í kvöld þar sem LeBron James og Kobe Bryant leiða saman hesta sína.
NBA Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Sjá meira