Liverpool mun ekki lækka verðið á Alonso - kostar 30 milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2009 09:30 Xabi Alonso og Rafael Benítez á blaðamannafundi. Mynd/AFP Xabi Alonso er mættur með Liverpool í æfingaferð til Noregs og það lítur út fyrir það að Real Madrid ætli ekki að ná að kaupa spænska landsliðsmanninn. Liverpool vill frá 30 milljónir punda fyrir hann og er ekki tilbúið að lækka verðið. Real Madrid hefur boðið 25 milljónir punda í Xabi Alonso sem sjálfur hefur sýnt mikinn áhuga á því að spila á Bernabéu og bað um að hann yrði settur á sölulista. Florentino Pérez, forseti Real Madrid, er ekkert búinn að missa vonina og heldur því áfram fram að Xabi Alonso verði leikmaður Real. Alonso varð eftir á Spáni eftir æfingaleik Liverpool á móti Espanyol ásamt fleiri löndum sínum í hópi Liverpool en mun nú fljúgja til Osló með liðinu þar sem Liverpool mætir Lyn í æfingaleik á morgun. Rafael Benítez, stjóri Liverpool, var farinn að undirbúa söluna á Xabi Alonso því hann ætlaði að kaupa Alberto Aquilani frá Roma í staðinn og borga fyrir hann 18 milljónir punda. Spænski boltinn Mest lesið Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Sjá meira
Xabi Alonso er mættur með Liverpool í æfingaferð til Noregs og það lítur út fyrir það að Real Madrid ætli ekki að ná að kaupa spænska landsliðsmanninn. Liverpool vill frá 30 milljónir punda fyrir hann og er ekki tilbúið að lækka verðið. Real Madrid hefur boðið 25 milljónir punda í Xabi Alonso sem sjálfur hefur sýnt mikinn áhuga á því að spila á Bernabéu og bað um að hann yrði settur á sölulista. Florentino Pérez, forseti Real Madrid, er ekkert búinn að missa vonina og heldur því áfram fram að Xabi Alonso verði leikmaður Real. Alonso varð eftir á Spáni eftir æfingaleik Liverpool á móti Espanyol ásamt fleiri löndum sínum í hópi Liverpool en mun nú fljúgja til Osló með liðinu þar sem Liverpool mætir Lyn í æfingaleik á morgun. Rafael Benítez, stjóri Liverpool, var farinn að undirbúa söluna á Xabi Alonso því hann ætlaði að kaupa Alberto Aquilani frá Roma í staðinn og borga fyrir hann 18 milljónir punda.
Spænski boltinn Mest lesið Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Sjá meira