Rússar skrúfa frá gasinu til Evrópu á morgun 12. janúar 2009 14:08 Evrópubandalagið og Rússland hafa komist að samkomulagi um gasflutninga til ERvrópu og munu Rússar skrúfa frá gasinu til Evrópu klukkan sjö í fyrramálið. Þetta kemur fram á Reuters fréttaveitunni. Reuter hefur eftir Andris Piebalgs orkumálastjóra ESB að öllum kröfum Rússa hafi verið svarað. Og Alexander Medvedev forstjóri Gazprom segir að allt sé klárt til að setja gasflutningana í gang að nýju. "Við erum búnir að skrifa undir samninginn," segir Medvedev. Eins og kunnugt er af fréttum skrúfuðu Rússar fyrir gasflutninga til austurhluta Evrópu fyrir helgina sökum deilna við Úkraníumenn um greiðslur fyrir gas. Leiðslurnar til Evrópu liggja um Úkraníu. Þetta kom sér sérlega illa fyrir nokkrar þjóðir Evrópubandalagsins eins og t.d. Rúmeníu, Tékkland og Búlgaríu sem nota gas að stórum hluta til húshitunar. Og miklar vetrarhörkur eru nú á þessum slóðum. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Evrópubandalagið og Rússland hafa komist að samkomulagi um gasflutninga til ERvrópu og munu Rússar skrúfa frá gasinu til Evrópu klukkan sjö í fyrramálið. Þetta kemur fram á Reuters fréttaveitunni. Reuter hefur eftir Andris Piebalgs orkumálastjóra ESB að öllum kröfum Rússa hafi verið svarað. Og Alexander Medvedev forstjóri Gazprom segir að allt sé klárt til að setja gasflutningana í gang að nýju. "Við erum búnir að skrifa undir samninginn," segir Medvedev. Eins og kunnugt er af fréttum skrúfuðu Rússar fyrir gasflutninga til austurhluta Evrópu fyrir helgina sökum deilna við Úkraníumenn um greiðslur fyrir gas. Leiðslurnar til Evrópu liggja um Úkraníu. Þetta kom sér sérlega illa fyrir nokkrar þjóðir Evrópubandalagsins eins og t.d. Rúmeníu, Tékkland og Búlgaríu sem nota gas að stórum hluta til húshitunar. Og miklar vetrarhörkur eru nú á þessum slóðum.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira