Valur og Stjarnan unnu - Breiðablik missteig sig Ómar Þorgeirsson skrifar 3. júlí 2009 21:53 Rakel Hönnudóttir í leik gegn KR síðasta sumar. Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld og þar héldu Valur og Stjarnan áfram góðu gengi sínu en Valur vann KR 4-1 á Vodafonevellinum og Stjarnan vann Aftureldingu/Fjölni 3-0 á Stjörnuvelli. Breiðablik gaf aftur á móti eftir í toppbaráttunni með 2-0 tapi gegn Þór/KA á Akureyrarvelli en Norðanstúlkur náðu þar með að hefna fyrir 6-1 tapið gegn Blikum í fyrri leik liðanna í Kópavogi. Dragan Stojanovic, þjálfari Þór/KA, var eðlilega í skýjunum með sigur liðs síns í kvöld en Rakel Hönnudóttir skoraði bæði mörkin á fyrsta hálftíma leiksins. „Ég er gríðarlega ánægður með lið mitt og mér fannst við spila vel í níutíu mínútur. Við unnum frábæran sigur gegn frábæru liði og erum nú að nálgast toppinn eftir erfiða byrjun á mótinu þegar við töpuðum illa gegn Breiðablik og Val," segir Dragan í samtali við Vísi í kvöld. Valur og Stjarnan eru með 26 stig, Breiðablik er með 23 stig og Þór/KA fylgir þar fast á eftir með 22 stig.Úrslit og markaskorarar kvöldsins (heimild: fótbolti.net) Þór/KA 2-0 Breiðablik 1-0 Rakel Hönnudóttir ('6) 2-0 Rakel Hönnudóttir ('30)Stjarnan 3-0 Afturelding/Fjölnir 1-0 Inga Birna Friðjónsdóttir ('13) 2-0 Helga Franklínsdóttir ('30) 3-0 Anika Laufey Baldursdóttir ('86) Rautt spjald: Edda María BirgisdóttirFylkir 8-0 Keflavík 1-0 Anna Björg Björnsdóttir 2-0 Anna Björg Björnsdóttir 3-0 María Kristjánsdóttir 4-0 Danka Podovac 5-0 Anna Björg Björnsdóttir 6-0 Anna Björg Björnsdóttir 7-0 (Sjálfsmark) 8-0 Anna SigurðardóttirValur 4-1 KR 1-0 Katrín Jónsdóttir ('27) 2-0 Kristín Ýr Bjarnadóttir ('36) 3-0 Kristín Ýr Bjarnadóttir ('39) 4-0 Dóra María Lárusdóttir ('41) 4-1 Katrín Ásbjörnsdóttir ('58)GRV 2-1 ÍR 1-0 Alexandra Sveinsdóttir ('20) 2-0 Anna Þórunn Guðmundsdóttir ('50) 2-1 Bryndís Jóhannesdóttir ('65) Rautt spjald: Micaela L Crowley, ÍR ('20) Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Sjá meira
Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld og þar héldu Valur og Stjarnan áfram góðu gengi sínu en Valur vann KR 4-1 á Vodafonevellinum og Stjarnan vann Aftureldingu/Fjölni 3-0 á Stjörnuvelli. Breiðablik gaf aftur á móti eftir í toppbaráttunni með 2-0 tapi gegn Þór/KA á Akureyrarvelli en Norðanstúlkur náðu þar með að hefna fyrir 6-1 tapið gegn Blikum í fyrri leik liðanna í Kópavogi. Dragan Stojanovic, þjálfari Þór/KA, var eðlilega í skýjunum með sigur liðs síns í kvöld en Rakel Hönnudóttir skoraði bæði mörkin á fyrsta hálftíma leiksins. „Ég er gríðarlega ánægður með lið mitt og mér fannst við spila vel í níutíu mínútur. Við unnum frábæran sigur gegn frábæru liði og erum nú að nálgast toppinn eftir erfiða byrjun á mótinu þegar við töpuðum illa gegn Breiðablik og Val," segir Dragan í samtali við Vísi í kvöld. Valur og Stjarnan eru með 26 stig, Breiðablik er með 23 stig og Þór/KA fylgir þar fast á eftir með 22 stig.Úrslit og markaskorarar kvöldsins (heimild: fótbolti.net) Þór/KA 2-0 Breiðablik 1-0 Rakel Hönnudóttir ('6) 2-0 Rakel Hönnudóttir ('30)Stjarnan 3-0 Afturelding/Fjölnir 1-0 Inga Birna Friðjónsdóttir ('13) 2-0 Helga Franklínsdóttir ('30) 3-0 Anika Laufey Baldursdóttir ('86) Rautt spjald: Edda María BirgisdóttirFylkir 8-0 Keflavík 1-0 Anna Björg Björnsdóttir 2-0 Anna Björg Björnsdóttir 3-0 María Kristjánsdóttir 4-0 Danka Podovac 5-0 Anna Björg Björnsdóttir 6-0 Anna Björg Björnsdóttir 7-0 (Sjálfsmark) 8-0 Anna SigurðardóttirValur 4-1 KR 1-0 Katrín Jónsdóttir ('27) 2-0 Kristín Ýr Bjarnadóttir ('36) 3-0 Kristín Ýr Bjarnadóttir ('39) 4-0 Dóra María Lárusdóttir ('41) 4-1 Katrín Ásbjörnsdóttir ('58)GRV 2-1 ÍR 1-0 Alexandra Sveinsdóttir ('20) 2-0 Anna Þórunn Guðmundsdóttir ('50) 2-1 Bryndís Jóhannesdóttir ('65) Rautt spjald: Micaela L Crowley, ÍR ('20)
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn