Calzaghe hættur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. febrúar 2009 20:18 Joe Calzaghe í bardaganum gegn Roy Jones yngri. Nordic Photos / Getty Images Joe Calzaghe hefur formlega tilkynnt að hann sé hættur atvinnumennsku í hnefaleikum en hann var ósigraður á sínum ferli. Síðast vann hann sigur á Roy Jones yngri í nóvember síðastliðnum en alls keppti hann í 46 bardögum. Hann var því þremur sigrum frá Rocky Marciano sem fór ósigraður í gegnum 49 bardaga á sínum ferli. „Ég hef verið heppinn að hafa átt frábæran feril og ég vil þakka stuðningsmönnum mínum fyrir að hafa verið mér við hlið allan tímann," sagði Calzaghe. „Ég vil auðvitað senda fjölskyldu minni sérstakar þakkarkveðjur, þá sér í lagi Enzo föður mínum sem hvatti mig fyrstur til að setja á mig hanskana. Hann var svo í horninu mínu í hverjum einasta bardaga." „Þessi ákvörðun hefur verið ein sú erfiðasta á mínum ferli. Það er alltaf sú freisting til staðar að halda áfram, sérstaklega ef maður er meistarinn og ósigraður í þokkabót." „En nú hef ég á þeim tímapunkti að sú tilhugsun að hætta ósigraður sé meira spennandi en einn bardagi til. Ég hef líka náð þeim markmiðum sem ég hef sett mér á mínum ferli." Calzaghe er 37 ára gamall og hóf ferill sinn árið 1993. Box Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Joe Calzaghe hefur formlega tilkynnt að hann sé hættur atvinnumennsku í hnefaleikum en hann var ósigraður á sínum ferli. Síðast vann hann sigur á Roy Jones yngri í nóvember síðastliðnum en alls keppti hann í 46 bardögum. Hann var því þremur sigrum frá Rocky Marciano sem fór ósigraður í gegnum 49 bardaga á sínum ferli. „Ég hef verið heppinn að hafa átt frábæran feril og ég vil þakka stuðningsmönnum mínum fyrir að hafa verið mér við hlið allan tímann," sagði Calzaghe. „Ég vil auðvitað senda fjölskyldu minni sérstakar þakkarkveðjur, þá sér í lagi Enzo föður mínum sem hvatti mig fyrstur til að setja á mig hanskana. Hann var svo í horninu mínu í hverjum einasta bardaga." „Þessi ákvörðun hefur verið ein sú erfiðasta á mínum ferli. Það er alltaf sú freisting til staðar að halda áfram, sérstaklega ef maður er meistarinn og ósigraður í þokkabót." „En nú hef ég á þeim tímapunkti að sú tilhugsun að hætta ósigraður sé meira spennandi en einn bardagi til. Ég hef líka náð þeim markmiðum sem ég hef sett mér á mínum ferli." Calzaghe er 37 ára gamall og hóf ferill sinn árið 1993.
Box Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira