Ágúst tekur við Levanger í Noregi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. apríl 2009 21:48 Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Gróttu. Mynd/Anton Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari karlaliðs Gróttu, hefur samþykkt að taka að sér þjálfun norska kvennaliðsins Levanger nú í sumar. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi en hann tilkynnti leikmönnum þetta nú í kvöld. „Þetta er klappað og klárt. Levanger leikur í efstu deild í Noregi og er nú í tíunda sæti deildarinnar. Ég lít þó sem á að þetta lið eigi heima um miðja deild sem er reyndar með þeim sterkustu í heimi. Ég lít því á þetta sem mikið tækifæri fyrir mig." Ágúst átti í viðræðum við forráðamenn félagsins í sumar og var þá annar tveggja sem kom til greina í starfið þá. Hinn þjálfarinn, var hins vegar valinn þá en liðinu gekk ekki betur en svo að honum var sagt upp störfum um áramótiin. „Þeir höfðu samband við mig fyrir rúmri viku síðan og þetta er búið að ganga fljótt fyrir sig. Þetta var þó stór ákvörðun fyrir mig enda er ég að fara út með fimm manna fjölskyldu. En við erum ákveðin í því að kýla á þetta og nú get ég einbeitt mér að því að vera bara í þjálfun og engu öðru." Hann útilokar ekki að fá íslenska leikmenn til liðs við félagið. „Það kemur vel til greina. Það eru tveir leikmenn sem fara í lok tímabilsins og félagið ætlar að fá þrjá í þeirra stað. Ég mun fara fljótlega út og ræða öll þessi mál." Ágúst kom Gróttu upp í efstu deild karla nú í vetur og segir hann að það hafi verið erfitt að þurfa að kveðja félagið nú. „Það var það erfiða við þessa ákvörðun. Þessi vetur var mjög skemmtilegur og það hefur gott uppbyggingarstarf átt sér stað. En ég tel þetta spennandi kost fyrir mig og ef til vill skref að einhverju stærra og meira." „Ég skil mjög sáttur við Gróttu og hef engar áhyggur af því að þeir finni sér ekki þjálfara. Það hefur verið mjög gott starf unnið á Seltjarnarnesi og ríkir mikill metnaður í herbúðum félagsins fyrir næsta tímabil." Íslenski handboltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Sjá meira
Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari karlaliðs Gróttu, hefur samþykkt að taka að sér þjálfun norska kvennaliðsins Levanger nú í sumar. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi en hann tilkynnti leikmönnum þetta nú í kvöld. „Þetta er klappað og klárt. Levanger leikur í efstu deild í Noregi og er nú í tíunda sæti deildarinnar. Ég lít þó sem á að þetta lið eigi heima um miðja deild sem er reyndar með þeim sterkustu í heimi. Ég lít því á þetta sem mikið tækifæri fyrir mig." Ágúst átti í viðræðum við forráðamenn félagsins í sumar og var þá annar tveggja sem kom til greina í starfið þá. Hinn þjálfarinn, var hins vegar valinn þá en liðinu gekk ekki betur en svo að honum var sagt upp störfum um áramótiin. „Þeir höfðu samband við mig fyrir rúmri viku síðan og þetta er búið að ganga fljótt fyrir sig. Þetta var þó stór ákvörðun fyrir mig enda er ég að fara út með fimm manna fjölskyldu. En við erum ákveðin í því að kýla á þetta og nú get ég einbeitt mér að því að vera bara í þjálfun og engu öðru." Hann útilokar ekki að fá íslenska leikmenn til liðs við félagið. „Það kemur vel til greina. Það eru tveir leikmenn sem fara í lok tímabilsins og félagið ætlar að fá þrjá í þeirra stað. Ég mun fara fljótlega út og ræða öll þessi mál." Ágúst kom Gróttu upp í efstu deild karla nú í vetur og segir hann að það hafi verið erfitt að þurfa að kveðja félagið nú. „Það var það erfiða við þessa ákvörðun. Þessi vetur var mjög skemmtilegur og það hefur gott uppbyggingarstarf átt sér stað. En ég tel þetta spennandi kost fyrir mig og ef til vill skref að einhverju stærra og meira." „Ég skil mjög sáttur við Gróttu og hef engar áhyggur af því að þeir finni sér ekki þjálfara. Það hefur verið mjög gott starf unnið á Seltjarnarnesi og ríkir mikill metnaður í herbúðum félagsins fyrir næsta tímabil."
Íslenski handboltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Sjá meira