Guðmundur: Er mjög sáttur með riðilinn okkar Ómar Þorgeirsson skrifar 24. júní 2009 18:30 Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson og Óskar Bjarni Óskarsson aðstoðarþjálfari. Í dag varð ljóst hverjir verða andstæðingar karlalandsliðs Íslands í handbolta á lokakeppni EM í Austurríki í byrjun næsta árs en Danmörk, Serbía og Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Austurríki eru með Íslandi í b-riðli mótsins. Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson var búinn að melta dráttinn þegar Vísir heyrði hljóðið í honum og var afar sáttur með niðurstöðuna. „Ég er bara mjög sáttur með riðilinn og við munum mæta skemmtilegum liðum. Það er frábært að mæta heimaþjóðinni sem Dagur er að þjálfa og síðan eru Danir auðvitað í sérstöku uppáhaldi hjá okkur og það er alltaf gaman að spila við þá. Serbar eru með hörkulið líka en ég held að við getum bara verið sáttir með þennan riðil," segir Guðmundur. Guðmundur fer nú á fullt ásamt HSÍ við að skipuleggja undirbúning íslenska liðsins fyrir lokakeppnina og hlakkar til þess að takast á við það. „Við vildum sjá hvaða þjóðum við myndum mæta í Austurríki og nú getum við farið að skipuleggja æfingarleiki sem henta okkur fyrir lokakeppnina. Leiki sem undirbúa okkur sem best fyrir að mæta þeim þjóðum sem eru með okkur í riðli. Það verður líka spennandi að fylgjast með því hvernig staðan á leikmannahópnum verður í lokaundirbúningnum því ég vona svo sannarlega að við séum búnir með okkar skammt af meiðslavandræðum. Þó svo að það hafi auðvitað líka þjappað okkur saman og gefið okkur margt að bregðast við þessu ástandi með þeim hætti sem við gerðum," segir Guðmundur. Ítarlegra viðtal við Guðmund birtist í Fréttablaðinu á morgun. Íslenski handboltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Fleiri fréttir Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Sjá meira
Í dag varð ljóst hverjir verða andstæðingar karlalandsliðs Íslands í handbolta á lokakeppni EM í Austurríki í byrjun næsta árs en Danmörk, Serbía og Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Austurríki eru með Íslandi í b-riðli mótsins. Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson var búinn að melta dráttinn þegar Vísir heyrði hljóðið í honum og var afar sáttur með niðurstöðuna. „Ég er bara mjög sáttur með riðilinn og við munum mæta skemmtilegum liðum. Það er frábært að mæta heimaþjóðinni sem Dagur er að þjálfa og síðan eru Danir auðvitað í sérstöku uppáhaldi hjá okkur og það er alltaf gaman að spila við þá. Serbar eru með hörkulið líka en ég held að við getum bara verið sáttir með þennan riðil," segir Guðmundur. Guðmundur fer nú á fullt ásamt HSÍ við að skipuleggja undirbúning íslenska liðsins fyrir lokakeppnina og hlakkar til þess að takast á við það. „Við vildum sjá hvaða þjóðum við myndum mæta í Austurríki og nú getum við farið að skipuleggja æfingarleiki sem henta okkur fyrir lokakeppnina. Leiki sem undirbúa okkur sem best fyrir að mæta þeim þjóðum sem eru með okkur í riðli. Það verður líka spennandi að fylgjast með því hvernig staðan á leikmannahópnum verður í lokaundirbúningnum því ég vona svo sannarlega að við séum búnir með okkar skammt af meiðslavandræðum. Þó svo að það hafi auðvitað líka þjappað okkur saman og gefið okkur margt að bregðast við þessu ástandi með þeim hætti sem við gerðum," segir Guðmundur. Ítarlegra viðtal við Guðmund birtist í Fréttablaðinu á morgun.
Íslenski handboltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Fleiri fréttir Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Sjá meira