Meistaradeildin: Sigrar hjá Bayern og Lyon Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. mars 2010 17:14 Rooney fagnar marki sínu í kvöld. Nordic Photos/AFP FC Bayern náði fram hefndum fyrir tapið í Meistaradeildinni árið 1999 með því að skora á lokaandartaki leiksins gegn Man. Utd í kvöld og tryggja sér 2-1 sigur. Rooney skoraði eftir 65 sekúndur en Bayern skoraði í tvígang í síðari hálfleik og allt er galopið fyrir síðari leikinn á Old Trafford. United fékk ekki bara á sig mark í lokin heldur meiddist Wayne Rooney einnig og haltraði af velli. Lyon vann síðan magnaðan 3-1 sigur á Bordeaux í afar fjörugum og skemmtilegum leik. FC Bayern-Man. Utd 2-1 0-1 Wayne Rooney (2.) - aukaspyrna utan af kanti, Rooney ódekkaður í teignum og skoraði auðveldlega. Ótrúleg byrjun á leiknum.1-1 Franck Ribery (77.) - Gary Neville brýtur af sér rétt utan teigs. Ribery tekur spyrnuna sem var slök. Það varð Ribery til happs að boltinn fór í Wayne Rooney og þaðan í netið.2-1 Ivica Olic (90.+2) - vandræðagangur í vörn United og Olic hrifsar af þeim boltann og skorar auðveldlega. Ótrúlegur endir á þessum leik. Lyon-Bordeaux 3-1 1-0 Lisandro (10.) - klaufagangur í vörn Bordeaux sem varð þess valdandi að Lyon fékk boltann í teignum. Stutt sending inn í miðjan teiginn á Lisandro sem skoraði örugglega.1-1 Marouane Chamakh (14.) - Gourcuff með sendingu af kantinum sem Chamakh skallar í netið. Smekklegt mark.2-1 Michel Bastos (32.) - sending í teig sem Bordeaux náði ekki að hreinsa. Bastos fær boltann og leggur hann í fjærhornið.3-1 Lisandro, víti (77.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sjá meira
FC Bayern náði fram hefndum fyrir tapið í Meistaradeildinni árið 1999 með því að skora á lokaandartaki leiksins gegn Man. Utd í kvöld og tryggja sér 2-1 sigur. Rooney skoraði eftir 65 sekúndur en Bayern skoraði í tvígang í síðari hálfleik og allt er galopið fyrir síðari leikinn á Old Trafford. United fékk ekki bara á sig mark í lokin heldur meiddist Wayne Rooney einnig og haltraði af velli. Lyon vann síðan magnaðan 3-1 sigur á Bordeaux í afar fjörugum og skemmtilegum leik. FC Bayern-Man. Utd 2-1 0-1 Wayne Rooney (2.) - aukaspyrna utan af kanti, Rooney ódekkaður í teignum og skoraði auðveldlega. Ótrúleg byrjun á leiknum.1-1 Franck Ribery (77.) - Gary Neville brýtur af sér rétt utan teigs. Ribery tekur spyrnuna sem var slök. Það varð Ribery til happs að boltinn fór í Wayne Rooney og þaðan í netið.2-1 Ivica Olic (90.+2) - vandræðagangur í vörn United og Olic hrifsar af þeim boltann og skorar auðveldlega. Ótrúlegur endir á þessum leik. Lyon-Bordeaux 3-1 1-0 Lisandro (10.) - klaufagangur í vörn Bordeaux sem varð þess valdandi að Lyon fékk boltann í teignum. Stutt sending inn í miðjan teiginn á Lisandro sem skoraði örugglega.1-1 Marouane Chamakh (14.) - Gourcuff með sendingu af kantinum sem Chamakh skallar í netið. Smekklegt mark.2-1 Michel Bastos (32.) - sending í teig sem Bordeaux náði ekki að hreinsa. Bastos fær boltann og leggur hann í fjærhornið.3-1 Lisandro, víti (77.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sjá meira